Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1995, Blaðsíða 32

Frjáls verslun - 01.05.1995, Blaðsíða 32
IYIARKAÐSMAL Þýskalandi og komið hafi í ljós að Triumph hafi verið 3ja þekktasta vörumerkið á markaðnum fyrir 5 ár- um. „Sala fór hægt af stað og steig síðan mjög hratt,“ segir Guðmundur. Lykilatriði markaðssetningar hefur verið stuðningur við íþróttahreyfing- una, mikil gæði og gott útlit, ásamt miklu úrvali, en framleiðandi styður og aðstoðar umboðið. Sala í dag er góð, en samkeppnin meiri. Afram verður áhersla á Triumph í heildsölu, en nýjung hjá fyrirtækinu er póst- verslun er sérhæfir sig í öllum vörum til sundiðkunar. Markhópur þar eru sundfélög, sundlaugar og skólar. Fyrirtæki Guðmundar ætlar ekki að blanda saman póstversluninni og heildversluninni. Sundfatnaður er íþróttafatnaður. Þar hefur tískan leikið aðalhlutverkið lengi. Hér sjáum við Triumph sundfatnað sem rutt hefur sér til rúms hér á landi. auglýsinga og skíðauppbyggingar í Bláfjöllum í byrjun, gaf góðan árangur í markaðssetningu, og skíðaíþróttin varð að vinsælli fjölskylduíþrótt. Sala var bærileg í byrjun, en enginn stuðn- ingur er frá framleiðendum varðandi auglýsingar. Áhersla í sölu er lögð á þjónustu og að hafa það sem við- skiptavinurinn óskar eftir á góðu verði. „Landinn vill það besta og við teljum okkur standa okkur vel í þessu efni“, segir Bjami. TRIUMPH__________________ Umboðsmaður Triumph sund- og leikfimifatnaðar á íslandi, Guðmund- ur Harðarson, fékk umboð fyrir merkið ’84, en auk þess er hann með Runway-vörur. Triumph sund- og leikfimifatnaður er langþekktasta merki fyrirtækis hans, og markaðs- setning hefur verið með tvennum hætti, annars vegar til almennings gegnum sportvöruverslanir og aug- lýsingar og hins vegar með kynning- um í gegnum sundhreyfinguna. Markaðssetning gekk mjög vel, að mati Guðmundar, þar sem Triumph er þekkt vörumerki, en það er einnig þekkt fyrir vandaða og góða vöru. Segir hann að gerð hafi verið könnun í SPARTA_________________________ Verslunin Sparta var upphaflega með Adidas-vörur kringum 1980. Var Adidas aðalmerkið að sögn Gísla F. Bjarnasonar meðeiganda. Á þessum tíma voru skór eins og Adidas Uni- versal vinsælir, og „einkennisbúning- urinn“ var Top Ten og New York- glansgallinn. Þróunin varð í þá átt að fleiri merki koma inn á markaðinn. Sprenging varð í sölu og verslunim fjölgaði mjög milli ’80 og ’90; merki eins og Nike og Reebok komu inn á markaðinn á þessum tíma,“ segir Gísli. Upp úr ’90, að mati Gísla, tekur að halla undan fæti hjá Adidas og Puma og Nike og Reebok ná sér verulega á strik. „Á sl. 2 árum hafa gömlu merkin náð að rétta úr kútnum á ný. Þetta hefur komið í bylgjum, en á tímabili datt Adidas út af hlaupa- skómarkaðnum," segir Gísli. Knatt- spyrnuskór eins og Adidas Copa Mundial frá ’82 eru enn í sölu, að hann telur, og eru þeir vinsælustu frá Adi- das. Hann segir að Puma King sé sama dæmið en minni þróun hafi verið í knattsjpymuskóm og meiri í hlaupa- skóm. I handboltanum sé það Adidas Handball Special, sem hafi verið í gangi sl. 20 ár, en hafi verið að breyt- ast á sl. 4-5 árum. Varðandi galla sé salan mjög breið og bómullargallar hafi náð sér á strik á ný, og í hlaupa- skóm seljist Nike Air Pegasus enn mjög vel. Hjá Adidas séu skómir sterkastir í knattspyrnu og hand- 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.