Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1995, Blaðsíða 55

Frjáls verslun - 01.05.1995, Blaðsíða 55
ERLENT GAGNRYNIÐ YFIRMENN Æðstu yfirmenn þýska fyrirtækisins Siemens, sem var með 60,4 milljarða dollara sölu á sl. ári, kalla þær nýju áherslur, sem orðið hafa í rekstri fyrirtækisins, menningarbyltingu. Áhersla verður lögð á uppfinningar og þjónustu við viðskiptavini, og starfs- menn mega gagnrýna yfirmenn sína og tjá þeim hugmyndir sínar. Vinnu- sálfræðingur fyrirtækisins aðstoðar stjórnendur við að sinna hlutverki sínu, og dagar endalausra funda, ómarkvissra rannsókna, samþykkt- arbeiðna og hræðslunnar við að taka áhættur, eru liðnir. Forstjórinn Hein- rich von Pierer segir þetta algjörlega nýjan hugsunarhátt, en hann kom á fót sérstökum starfshópum til að hanna nýjar vörur og finna nýja mark- aði, réði nýja kynslóð deildarstjóra á fertugsaldri, lagði niður tvö lög milli- stjórnenda, gaf svæðistjórum frelsi til að skera niður kostnað og gera tilboð í verkefni, auk þess sem hann skyldaði rannsóknarstofur til að vinna beint með framleiðsludeildum. Við breyt- ingamar hefur samvinna aukist í Hjá Siemens eiga starfsmenn að gagnrýna yfirmenn og tjá þeim hugmyndir sínar. deildum fyrirtækisins. Rekstrarein- ingar fyrir 2 milljarða dollara voru seldar, 7,5% vinnuaflsins var sagt upp og útibú voru sett upp í Asíu og Austur-Evrópu til að ná til nýrra við- skiptavina og lækka kostnað. BESTU flUGLÝSINGARNAR 1994 Þó nokkuð sé liðið á árið ’95 hafa lesendur Business Week tíunda árið í röð valið þau fyrirtæki, sem eftir- minnilegust þóttu á árinu ’94 fyrir auglýsingaherferðir sínar. Könnunin var gerð af Roper Starch Worldwide Inc., sem er óháð rannsóknarfyritæki og viðurkennt fyrir lesendakannanir sínar í prentiðnaðinum. Eftirtöld fyrirtæki voru valin: Amoco Chemicals, Andersen Consulting, Digital Equipment, Fortis, Fujitsu, GE Capital, IBM, Morgan Stanley Group, Norfolk Sout- hern, Siemens, Sun Microsystems og Unisys. Athygli vekur að Amoco Chemicals, Digital Equipment og Siemens eru á þessum lista fimmta árið í röð, Fujitsu, Norfolk Southern og Unisys með í fjórða sinn á sama tíma, og IBM í þriðja skipti yfir sama tímabil. Auglýsingin frá Amoco Chemicals, ein af þeim bestu. TEXTI: STEFÁN FRIÐGEIRSSON 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.