Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1995, Blaðsíða 34

Frjáls verslun - 01.05.1995, Blaðsíða 34
MENNTUN Háskóli íslands: ENDURMENNTUN FAGNAÐ Læknir, lögfræöingur, kerfisfræðingur og stúdent voru á meðalþeirra sem útskrifuðust í rekstrar- og viðskiþtanámi Endurmenntunarstofnunar Oæknir, lögfræðingur, kerfis- fræðingur og stúdent voru meðal þeirra sem útskrifuðust í júní í rekstrar- og viðskiptanámi Endurmenntunarstofnunar Háskóla íslands. Námið stendur yfir í þrjár annir og haustið 1993 hófst tveggja anna framhaldsnám fyrir þá sem lokið hafa grunnnámi. I námslýsingu segir að námið sé ætlað þeim sem vilja öðl- ast þekkingu á þeim greinum er snerta rekstur fyrirtækja og stofn- ana. Markmið námsins er að nemend- ur öðlist öryggi og getu til þess að takast á við hin ýmsu svið rekstrar og stjómunar. Leitast er við að gefa nemendum fræðilega yfirsýn um leið og þeim eru kynntar hagnýtar aðferð- ir sem reynst hafa vel í fyrirtækja- rekstri. ÆTLARAÐGERA BREYTINGAR Á REKSTRISKRIFSTOFUNNAR Garðar Garðarsson hæstaréttar- lögmaður rekur lögfræðistofu í Kefla- vík. Hann útskrifaðist sem lögfræð- ingur frá Háskóla íslands og stundaði framhaldsnám á Bandaríkjunum í við- skiptalögfræði og bandarískri lög- fræði. „Eg vinn talsvert við viðskipta- lögfræði og sá að í náminu hjá Endur- menntunarstofnun var ýmislegt sem ég gat bætt við mig,“ segir Garðar um tilurð þess að hann skráði sig í námið. „Og ég sé svo sannarlega ekki eftir að hafa farið. í fyrsta lagi nýtist námið mér í sambandi við það að ég er ráðgjafi annarra og í öðru lagi nýtist það mér við rekstur fyrirtækisins. Ég ætla í rauninni að byrja „í túninu heima“ og gera breytingar á skrifstof- unni með hliðsjón af því sem ég hef verið að læra.“ Þegar Garðar er spurður að því hvað betur mætti fara segir hann að lengja mætti námið. „Við erum keyrð afskaplega stíft áfram. Flestir eru í fullri vinnu og sumir rúmlega það. Það er ekkert sældarbrauð að vera lög- maður þótt margir haldi það. Starfið er mjög erfitt og krefjandi og stundum veit maður ekki fyrirfram hvernig tímanum er varið; það eru svo margir aðrir sem stjórna því. Nemendur koma úr mismunandi hópum og það er misjafnt hvað þeir eru að sækja í. Oddur Fjalldal, svæfingalæknir á Landspítalanum. „I starfsemi sjúkrahúsa er rekstur og hagræð- ing vaxandi hluti af starfi og um- ræðum lækna.“ TEXTI: SVAVA JÓNSDÓTTIR UÓSM.: BRAGI ÞÓR JÓSEFSSON Ég kem til dæmis úr þjónustugrein og hefði viljað sjá meiri áherslu á ákveðnar þjónustugreinar. En það er að vísu boðið upp á framhaldsnám til þess. í heildina hefur þetta verið skemmtilegur tími. Það hefur verið gaman að vera með hópnum og kenn- ararnir eru góðir. Námið er sniðið að þörfum hins vinnandi rnanns." „SKIL BETUR EÐLI REKSTRAR OG STJÓRNUNAR“ Rósa Björg Ólafsdóttir lærði kerf- isfræði í Danmörku. Eftir námið vann Rósa Björg Ólafsdóttir, kerfis- fræðingur frá Danmörku. „Lang- aði til að bæta við mig viðskipta- greinum." 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.