Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1995, Blaðsíða 33

Frjáls verslun - 01.05.1995, Blaðsíða 33
Nike er eitt þekktasta merkið í bandaríska körfuboltanum. Það þarf eiginlega ekkert að segja meira; hetjurnar eru látnar auglýsa til að ná til ungling- anna. Körfubolta- skór eru orðnir að hvunndagsskóm. bolta, en eiKfðarhringrás sé í sölu á íþróttavörum og sé hún mun meira háð tískusveiflum nú í dag en fyrir 10-15 árum. TÍSKUSVEIFLUR Samkvæmt umboðsmönnum ým- issa þekktra íþróttavörumerkja á ís- landi fylgjast íslendingar mjög vel með hvað varðar íþróttvörur. Ás- mundur Vilhelmsson hjá Adidas-um- boðinu segir unglinga á Islandi mót- tækilegri en t.d. í Noregi og Dan- mörku. Samkvæmt Halldóri Jenssyni hjá Puma-umboðinu er allt þetta gamla að koma aftur. Hjá Reebok eru þeir með knattspyrnu- og körfubolta- stjömur sem hafa áhrif á tískuna. „Tískusveiflur eru meiri í fatnaði en t.d. æfingatækjum," segir Þórhallur Jónsson hjá Hreysti, og Bjarni Sveinbjarnarson hjá Útilífí segir sveiflumar vera í litum og sniðum, auk þess sem afturhvarf sé til fortíðar í merkjum eins og Adidas og Puma. Bómullargallar frá Champion, Ever- last og Russell Athletic, meðal ann- arra, hafi og einnig verið vinsælir. SÖLUVÖRUR í DAG__________________ Salan hjá Adidas á alþjóðamæli- kvarða er: 52% skór, 40% fatnaður og 8% annað. Á íslandi er hún hins vegar: 60% fatnaður, 35% skór og 5% töskur, boltar, o.fl. Hjá LA Gear er rejmt að svara þörfum markaðar- ins, og lögð er áhersla á vönduð og góð vörumerki. Umboðsmenn Miz- uno segjast vera með margar góðar söluvörur, og engin ein standi upp úr. Hjá Nike er stærsta söluvaran skór, sem eru 60% af sölunni, en 40% er fatnaður og fá þeir mikið af Evrópubú- um til þess að versla, þar sem þeir fá VSK-aflsátt, sem þýðir töluverða verslun í gjaldeyri. Besta söluvaran hjá Puma eru hlaupaskór, sem eru ari. Iþróttafélögin í knattspymu og almenningur eru aðalviðskiptavinir í kaupum á Lotto-vömm. Aldurshóp- urinn 13 til 25 ára er stærsti viðskipta- mannahópurinn hjá Nike og merkið er sterkara á Reykjavíkursvæðinu en úti á landi. „Handboltinn notar okkar vörur,“ segja þeir hjá Puma, „og sal- an er best til almennings." Hjá Reebok er salan frekar til almennings og almenningur notar mest vömna. Bjami Sveinbjamarson hjá Útilífi segir aldurshóp viðskiptavina vera aðallega á milli 35 og 50 ára og ekki einungis íþrótta- fólk. a.m.k. 75% af sölu. Reebok selur mest af Aztek-hlaupaskóm og áhersla er lögð á þolfimiskóna hjá þeim. Knattspymuskórnir eru besta sölu- varan hjá Lotto. SÖLU- 0G MARKHÓPAR Hjá Adidas er markhópurinn íþróttafólk og unglingar 12-16 ára. Hóparnir, sem kaupa og nota vörur Hreysti hf. eru á öll- um aldri, en markhópur- inn er þó 20-40 ára hjá þeim. Þeir, sem aðal- lega nota vörur LA Gear eru hinn al- menni borg- 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.