Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1995, Blaðsíða 30

Frjáls verslun - 01.05.1995, Blaðsíða 30
MARKAÐSMAL Vilhjálmur Kjartansson hjá Otri hf. Fyrirtækið er með umboð fyrir Reebok. Mikið er selt af Aztek-hlaupaskóm en einnig er mikil sala á svonefndum þolfimi- skóm. Bjarni Sveinbjarnarson, eigandi Útilífs. „Landinn vill það besta.“ Guðmundur Harðarson, eigandi Aqua Sport á íslandi. Fyrirtækið er með umboð fyrir Triumph, sund- og leikfimifatnað, á ís- landi. klæðnað, og hið þýska UHL-Sport, segir Halldór Kjartansson hjá Miz- uno-umboðinu. PUMfl____________________________ Ágúst Ármann h.f. tók við Puma- umboðinu ’91. Halldór Jensson hjá fyrirtækinu segir markaðssetningu hafa farið í gegnum íþróttafélög, t.d. í handboltanum þar sem samningur var gerður við 6 félög í 1. deild, en sam- kvæmt Halldóri hafa 4 síðustu ís- landsmeistaramir verið í Puma. Aug- lýsingar merkisins hafa einnig farið fram í gegnum blöðin, en lögð er meiri áhersla á að fólk noti vörurnar og það sjáist, heldur en að vera með auglýs- ingaherferðir. Halldór segir fyrirtæk- ið hafa verið þokkalega sátt við mark- aðssetningu í byrjun, en þeir hafi ákveðið að breyta því og séu með tvö 1. deildafélög í handbolta núna. Puma hefur verið þekktara í knattspymunni erlendis en í hlaupaíþróttinni, en lagt er nú meiri áherslu á það síðarnefnda. „Þegar við tókum við umboðinu var markaðshlutdeild á íslandi lítil og merkið búið að vera í lægð,“ en sölu- herferðir hafa verið byggðar á kjarna í verslunum og reynt er að ná því að koma merkinu að úti á landsbyggðinni sem og í Reykjavík, þannig að náist að fjölga útsölustöðum. Án aðstoðar ffamleiðanda er merkið markaðssett á íslandi. Halldór segir sölu hafa stór- aukist og sé hún viðunandi í dag, en aðalsalan sé í hlaupaskóm. REEBOK Otur hf. hóf innflutning Reebok 1992. í upphafi var markaðssetning merkisins framkvæmd með hefð- bundnum hætti eins og bæklinga- gerð, blaðaauglýsingum og kynning- um á líkamsræktarstöðvum, ásamt því að sendir voru bæklingar á 40 þúsund heimili, sem gekk vel. Helstu ástæður góðs gengis og sölu eru gott vöruúrval, hágæða vara og góð tengsl við verslanir, að sögn Vilhjálms Kjart- anssonar hjá umboðinu. 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.