Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1995, Blaðsíða 53

Frjáls verslun - 01.05.1995, Blaðsíða 53
Hallormsstaður. Laugarvatn. Skógar. Þelamörk, skammt norðan Akureyrar. ÚT UM ALLT LAND eru 57 vel búin tveggja manna herbergi með baði og síma Að sögn Karls Rafnssonar eru Edduhótelin orðin fýlli- lega sambærileg við önnur hótel sem rekin eru á ársgr- undvelli. „Komin eru þægi- leg rúm, baðaðstaða hefur verið aukin og endurbætt og allri aðstöðu fyrir hótelgesti gjörbylt. Við getum því auð- veldlega sagt að aðalsmerki Edduhótelanna sé góð þjón- usta og hóflegt verðlag. A öllum Edduhótelunum er lögð áhersla á vandaða veit- ingaþjónustu, hvort semum er að ræða smárétti eða veislumat.“ Auk umtalsverðra breyt- inga á Kirkjubæjarklaustri hafa verið gerðar verulegar endurbætur á Stóru-Tjöm- um, um 50 km austur af Ak- ureyri. Þar hefur verið byggð gistiaðstaða með 16 tveggja manna herbergjum með baði sem tekin vom í notkun 1993. Öll herbergi í skólahúsnæðinu hafa verið endumýjuð. Þá hafa verið unnar endurbætur á Laug- arvatni, Skógum, í Nesja- skóla, á Hallormsstað, Laugarbakka og fleiri stöð- um. Edduhótelið í húsmæðraskólanum að Laugarvatni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.