Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1995, Blaðsíða 12

Frjáls verslun - 01.05.1995, Blaðsíða 12
FRETTIR Steinsteypan hf.: SKÚLIJÓNSSON FRAMKVÆMDASTJÓRI Skúli Jónsson, fyrrum framkvæmdastjóri Stál- smiðjunnar hf., hefur ver- ið ráðinn framkvæmda- stjóri Steinsteypunnar hf., hinnar nýju steypustöðvar í Hafnarfirði, Steinsteyp- unnar hf. Skúli lét af störfum í Stálsmiðjunni eftir eig- endaskipti sem þar urðu. En hópur vmdir forystu AgústarEinarssonar, fyrr- um forstjóra Lýsis, keypti meirihlutann í fýrirtæk- inu og tók við því. Agúst er nú framkvæmdastjóri þess. Skúli Jónsson er afar Skeljungur fær góðan liðsauka í haust. Margrét Guðmundsdóttir, sem mörg undanfarin ár hefur getið sér gott orð í olíu- viðskiptum í Danmörku, er á heimleið og hefur störf hjá Skeljungi í sept- ember. Margrét er 41 árs að aldri. Hún hefur gegnt starfi framkvæmdastjóra Skúli Jónsson, framkvæmda- stjóri Steinsteypunnar, hinn- ar nýju steypustöðvar í Hafn- arfirði. hjá olíufélaginu Q8 í Dan- mörku undanfarin ár. Hún mun gegna starfi for- stöðumanns þróunar- sviðs hjá Skeljungi. Ekki er nokkur vafi á því að reynsla og þekking Margrétar mun gagnast Skeljungi vel í harðnandi samkeppni á olíumark- aðnum hérlendis. þekktur í íslensku við- skiptalífi, sérstaklega inn- an iðnaðarins. Hann tók við starfi framkvæmda- stjóra Hamars árið 1984, fýrir um ellefu árum, og síðar varð hann fram- kvæmdastjóri Stálsmiðj- unnar eftir að hún samein- aðist Hamri. I nokkur ár var hann formaður Félags málmiðnaðarfýrirtækja og einnig Sambands málm- og skipasmiðja. Áður en hann hóf störf hjá Hamri var hann í fimm ár hjá Vinnuveitenda- sambandi Islands og sá meðal annars um fram- kvæmdastjóm á Samtök- um fiskvinnslustöðva sem þá vom deild innan VSI. Skúii segir að viðbrögð- in við opnun Steinsteyp- unnar lofi mjög góðu. „Miðað við fýrirspumir er augljós áhugi á að fá þriðju steypustöðina á markað- inn. í áætluninn okkar gemm við ráð fyrir að ná um 15 til 20% markaðs- hlutdeild á höfuðborgar- svæðinu.“ Steypustöðin, sem Steinsteypan notar, var áður notuð af Landsvirkj- un við byggingu Blöndu- virkjunar og Hrauneyjar- fossvirkjunar. „Það þýðir að stöðin uppfyllir ströng- ustu kröfur sem gerðar em til steypuframleiðslu og um fyrsta flokks steypu er að ræða. Auk þess störf- um við að sjálfsögðu undir ströngu erftirliti Rann- sóknarstofnunar bygging- ariðnaðarins,“ segir Skúli. RÁÐSTEFNUÞJÓNUSTAN Tvær Helgur, Helga Björnsson og Helga Ólafsdóttir, hafa stofn- að fyrirtækið Ráð- stefnuþjónustuna. Þær eru báðar með langa reynslu í ferðaþjónustu. Ráðstefnuþj ónustan býður alhliða þjónustu varðandi skipulagningu og framkvæmd á ráð- stefnum og fundum, innlendum og erlend- um, stómm og smáum. MARGRÉT KEMUR HEIM ! 1 K 'ÞJOmUSTUIUET Flugsendingar • Hraðsendingar • Skipasendingar Tollafgreiðsla • Heimakstur á hagstæðum kjörum Okkar hlutverk er að koma vörum til og frá íslandi á eins hagkvæman og öruggan hátt og kostur er á Samstarf við öflug flutningafyrirtæki í öllum heimshornum FLUTNINGSMIÐLUNIN JÓiVAU Vesturgata • P.O.Box 140 • 222 Hafnarfjörður • sfmí 565 1600 Skútuvogur 1 E • P.O.Box 4235 • 124 Reykjavík • símr 588 2111 fax 565 2465 fax 588 5590 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.