Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1995, Síða 12

Frjáls verslun - 01.05.1995, Síða 12
FRETTIR Steinsteypan hf.: SKÚLIJÓNSSON FRAMKVÆMDASTJÓRI Skúli Jónsson, fyrrum framkvæmdastjóri Stál- smiðjunnar hf., hefur ver- ið ráðinn framkvæmda- stjóri Steinsteypunnar hf., hinnar nýju steypustöðvar í Hafnarfirði, Steinsteyp- unnar hf. Skúli lét af störfum í Stálsmiðjunni eftir eig- endaskipti sem þar urðu. En hópur vmdir forystu AgústarEinarssonar, fyrr- um forstjóra Lýsis, keypti meirihlutann í fýrirtæk- inu og tók við því. Agúst er nú framkvæmdastjóri þess. Skúli Jónsson er afar Skeljungur fær góðan liðsauka í haust. Margrét Guðmundsdóttir, sem mörg undanfarin ár hefur getið sér gott orð í olíu- viðskiptum í Danmörku, er á heimleið og hefur störf hjá Skeljungi í sept- ember. Margrét er 41 árs að aldri. Hún hefur gegnt starfi framkvæmdastjóra Skúli Jónsson, framkvæmda- stjóri Steinsteypunnar, hinn- ar nýju steypustöðvar í Hafn- arfirði. hjá olíufélaginu Q8 í Dan- mörku undanfarin ár. Hún mun gegna starfi for- stöðumanns þróunar- sviðs hjá Skeljungi. Ekki er nokkur vafi á því að reynsla og þekking Margrétar mun gagnast Skeljungi vel í harðnandi samkeppni á olíumark- aðnum hérlendis. þekktur í íslensku við- skiptalífi, sérstaklega inn- an iðnaðarins. Hann tók við starfi framkvæmda- stjóra Hamars árið 1984, fýrir um ellefu árum, og síðar varð hann fram- kvæmdastjóri Stálsmiðj- unnar eftir að hún samein- aðist Hamri. I nokkur ár var hann formaður Félags málmiðnaðarfýrirtækja og einnig Sambands málm- og skipasmiðja. Áður en hann hóf störf hjá Hamri var hann í fimm ár hjá Vinnuveitenda- sambandi Islands og sá meðal annars um fram- kvæmdastjóm á Samtök- um fiskvinnslustöðva sem þá vom deild innan VSI. Skúii segir að viðbrögð- in við opnun Steinsteyp- unnar lofi mjög góðu. „Miðað við fýrirspumir er augljós áhugi á að fá þriðju steypustöðina á markað- inn. í áætluninn okkar gemm við ráð fyrir að ná um 15 til 20% markaðs- hlutdeild á höfuðborgar- svæðinu.“ Steypustöðin, sem Steinsteypan notar, var áður notuð af Landsvirkj- un við byggingu Blöndu- virkjunar og Hrauneyjar- fossvirkjunar. „Það þýðir að stöðin uppfyllir ströng- ustu kröfur sem gerðar em til steypuframleiðslu og um fyrsta flokks steypu er að ræða. Auk þess störf- um við að sjálfsögðu undir ströngu erftirliti Rann- sóknarstofnunar bygging- ariðnaðarins,“ segir Skúli. RÁÐSTEFNUÞJÓNUSTAN Tvær Helgur, Helga Björnsson og Helga Ólafsdóttir, hafa stofn- að fyrirtækið Ráð- stefnuþjónustuna. Þær eru báðar með langa reynslu í ferðaþjónustu. Ráðstefnuþj ónustan býður alhliða þjónustu varðandi skipulagningu og framkvæmd á ráð- stefnum og fundum, innlendum og erlend- um, stómm og smáum. MARGRÉT KEMUR HEIM ! 1 K 'ÞJOmUSTUIUET Flugsendingar • Hraðsendingar • Skipasendingar Tollafgreiðsla • Heimakstur á hagstæðum kjörum Okkar hlutverk er að koma vörum til og frá íslandi á eins hagkvæman og öruggan hátt og kostur er á Samstarf við öflug flutningafyrirtæki í öllum heimshornum FLUTNINGSMIÐLUNIN JÓiVAU Vesturgata • P.O.Box 140 • 222 Hafnarfjörður • sfmí 565 1600 Skútuvogur 1 E • P.O.Box 4235 • 124 Reykjavík • símr 588 2111 fax 565 2465 fax 588 5590 12

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.