Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1995, Blaðsíða 8

Frjáls verslun - 01.05.1995, Blaðsíða 8
FRETTIR Það voru margir úr við- skiptalífinu sem lögðu leið sína í húsakynni Víf- ilfells að Stuðlahálsi í endaðan maí þegar hið al- þjóðlega fyrirtæki Coca- Cola Company veitti Víf- ilfelli gullverðlaun fyrir störf í gæðamálum. Þetta er annað árið í röð sem Vífilfell fær þessi verð- laun og hafa starfsmenn fyrirtækisins sannarlega ástæðu til að gleðjast yfir árangrinum. Það var Pétur Björns- son, forstjóri Vífilfells, sem tók við verðlaunun- um úr hendi Kurt Peter- son, fulltrúa Coca-Cola á Norðurlöndunum og Norður-Evrópu. Á ensku nefnist viðurkenningin: Quality Exellence Award. Viðurkenningin felur ekki aðeins í sér að gæði sjálfs gosdrykkjarins séu í fremstu röð heldur tákn- ar hún að gæðamál fyrir- tækisins almennt séu í háum flokki, þ.e. allt vinnsluferlið. 100 stærstu: SÖFNUN GAGNA GENGUR VEL Söfnun gagna í 100 STÆRSTU, hins árlega lista Frjálsrar verslunar yfir stærstu fyrirtæki landsins, miðar vel áfram. Svipaður fjöldi fyrirtækja hefur sent inn upplýsingar og á sama tíma í fyrra. Frjáls verslun þakkar gott samstarf við fyrir- tæki landsins við gerð listans og hvetur þau fyrirtæki, sem enn hafa ekki sent inn upplýsing- ar, til að senda þær inn sem fyrst svo úrvinnsla upplýsinga gangi sem hraðast fyrir sig. Minnt skal á að geysimikil tölvuvinnsla er unnin í kjölfar innsendra gagna. 100 STÆRSTU koma út í bókarformi í haust líkt og síðastliðin tvö ár. Það form hefur gefist afar vel og fallið í góðan jarðveg hjá lesendum. Minnt skal á að nýtt fax Frjálsrar verslunar er 515-5599. Nýtt símanúmer er 515- 5500. Beint innval er 515-5616. 100 STÆRSTU koma út í bók- arformi í haust líkt og undan- farin tvö ár. MARGIR Á GULLHÁTÍÐINNI Kurt Petersen, fulltrúi Coca-Cola á Norðurlöndunum, afhend- ir hér Pétri Björnssyni, forstjóra Vífilfells, viðurkenninguna. Brynjólfur Helgason, aðstoðarbankastjóri Landsbankans, Kjartan Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokks- ins, og Hörður Sigurgestsson, forstjóri Eimskips. Árni Sigfússon, framkvæmdastjóri Stjórnunarfélagsins, Brynjólfur Sigurðsson, prófessor í sölu og markaðsfræðum við Háskóla íslands og Jóhannes Gunnarsson, framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna. Pétur Björnsson, forstjóri Vífilfells, tekur hér á móti þeim hjónum, Guðmundi J. Guðmundssyni, formanni Dagsbrúnar, og Elínu Torfadóttur. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.