Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1995, Blaðsíða 51

Frjáls verslun - 01.05.1995, Blaðsíða 51
smmmmmsammsmmmsæsmmmmm—immmmmmmmwmmmm Ferðaskrifstofa íslands er að Skógarhlíð 18 í Reykjavík. Ferðaskrifstofa íslands: STÖÐUGT VflXIÐ ÁSMEGIN Frá því Ferðaskrifstofa ríkisins var einkavædd 1988 og til varð Ferðaskrif- stofa Islands hf. hefur henni stöðugt vaxið ás- megin. Fyrirtækið stendur á gömlum merg og er í eigu hluta starfsfólksins. Marg- ir starfsmenn þess störf- uðu áður hjá Ferðaskrif- stofu ríkisins. Starfsemi Ferðaskrif- stofu Islands skiptist í fjór- ar deildir; innanlands-, ut- anlands-, hótel-, og ráð- stefnudeild. A vegum fyrirtækisins koma þús- undir erlendra ferðamanna til landsins á hverju ári. Þá fer fjöldi fólks, sérstaklega úr viðskiptalífinu, í við- skiptaferðir til útlanda á vegum þess. ERLENDIR FERÐAMENN Innanlandsdeild ferða- skrifstofunnar hefur greitt mörgum erlenda ferða- manninum leið að perlum íslenskrar náttúru. Á hverju ári koma þúsundir þeirra á vegum skrifstof- unnar í lengri og styttri ferðir. Skemmtilegur þátt- ur í starfsemi innan- landssviðs er skipulagning fyrirtækjaferða og ættar- móta fyrir innanlands- markað. VIÐSKIPTAFERÐIR TIL ÚTLANDA Utanlandsdeildin hefur áratuga reynslu og sérhæf- ingu í viðskiptaferðum til útlanda. Fjöldi stórra og smárra fyrirtækja, auk ein- staklinga, er í föstum við- skiptum við ferðaskrifstof- una. RÁÐSTEFNUR Ferðaskrifstofan rekur sérstaka ráðstefnudeild. Hún fer ört vaxandi enda hvers kyns ráðstefnur og fundir að verða æ fyrir- ferðameiri í íslenskri ferðaþjónustu. Starfsfólk ráðstefnudeildar skipu- leggur allt sem viðkemur ráðstefnum og notar til þess fullkominn tölvuhug- búnað. Fyrirtækið er í sam- starfi við CONGREX, al- þjóðlegt félag fyrirtækja sem sérhæfa sig í skipu- lagningu ráðstefna og funda. EDDUHÓTELIN Hóteldeild Ferðaskrif- stofu íslands starfrækir í sumar 18 Edduhótel vítt og breitt um landið. Tvö þeirra, Edduhótelin á Kirkjubæjarklaustri og á Hvolsvelli, eru opin allt ár- ið. Edduhótel hafa verið starfrækt í rúma þrjá ára- tugi. Þau hafa tekið mikl- um breytingum á þeim tíma sem miðast í einu og öllu að koma til móts við kröfur nútímaferðamanna, bæði í aðbúnaði og veiting- um. Gistiaðstaðan er ger- breytt frá því sem áður var. Framkvæmdas tjóri Ferðaskrifstofu fslands er Kjartan Lárusson. KYNNING Á FERÐASKRIFSTOFU ÍSLANDS MYNDIR: BRAGIJÓSEFSSON 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.