Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1995, Blaðsíða 38

Frjáls verslun - 01.05.1995, Blaðsíða 38
FJARMAL KAUPÞING Magnús Guðmundsson, forstöðumaður einstaklingsráðgjafar Kaupþings og Hreiðar Már Sigurðsson, forstöðumaður fyrir lífeyrissjóðinn Einingu, fjárfestu í leiknum fyrir hönd Kaupþings. FJÁRFESTING KAUPÞINGS SKAMMTIMAVERÐBREF Ríkisbréf............. Skammtímabréf......... LANGTIIVIAFJ ARFESTING Hiutabréf...................... 60,0 mkr. Hlutabréfasj. Auðlind ................... Einingabréf (fjárf. erl)................. 15 innl. hlutafélög ..................... Skuldabréf.................... 100,0 mkr. Húsbréf.................................. Spariskírteini 5 ár...................... Veðskuldabréf ........................... Einingabréf 10 (fjárfest erl.)........... Ríkisbréf 3 ár........................... ÁHÆTTUFJÁRFESTING Tigerfund ............................... Innl. og erl. hugbúnf.................... 15,0 mkr. 5,0 mkr. 11,0 mkr. 6,0 mkr. 43,0 mkr. 20,0 mkr. 15,0 mkr. 25,0 mkr. 30,0 mkr. 10,0 mkr. 5,0 mkr. 15,0 mkr. 20,0 mkr. 160,0 mkr. 20,0 mkr. SAMTALS 200,0 mkr. varið til kaupa á íslenskum hlutabréf- um, þar af kr. 15 milljónum í traustum skráðum fyrirtækjum en kr. 5 milljón- ir í vaxandi fyrirtækjum í minni at- vinnugreinum, t.d. í upplýsingaiðnað- inum. Ofangeindar fjárfestingarákvarð- arnir eru teknar á grundvelli ákveð- inna vaxta- og verðbólguvæntinga í dag. Síðan verða ofangreindar fjár- festingar endurskoðaðar reglulega m.t.t. breyttra markaðsaðstæðna og nýrra fjárfestingatækifæra. Varðandi þá spumingu hvort ofan- greind samsetning verðbréfa breytt- ist mjög ef heildar fjárhæðin yrði 1 milljarður í stað 200 milljónir króna, þá er því til að svara að samsetningin yrði í megin atriðum sú sama. Aftur á móti yrði erfitt að fjárfesta í sumum verðbréfaflokkunum í svo stórum mæli hér innanlands, þ.e. eitthvað yrði að hliðra til í samsetningunni. KAUP- PING Við ráðgjöf í fjárfestingum einstakl- inga er mjög mikilvægt að þekkja við- skiptavininn. í þessu felst að fá upp- lýsingar um fjárhagslegar skuldbind- ingar, tekjur og tekjuflæði, núverandi eign og ýmsa persónulega þætti (t.d. áhættufælni). Önnur mikilvæg atriði eru t.d. skattaleg staða viðkomandi og áunnin lífeyrisréttindi. Með því að þekkja viðskiptavininn verða mark- mið með spamaði skýr og arðsemi í samræmi við áhættu og afstöðu til áhættu. Nægjanlegur sveigjanleiki í fjárfestingum er tryggður og áhættu- dreifing í samræmi við raunverulegar óskir og þarfir fjárfestans. ÁHRIF SKATTA Á ÁVÖXTUN Tekjuskattur er ekki greiddur af vöxtum en arðgreiðslur frá hlutafé- lögum umfram 260.000 kr. hjá hjón- um eru tekjuskattsskyldar. Verðbréf útgefin af ríkissjóði og verðbréfasjóð- ir, sem fjárfesta eingöngu í þeirri teg- und verðbréfa, mynda ekki stofn til eignarskatts. Tekju- og eignarskatt- ur rýrir raunávöxtun einstaklinga og því er mjög mikilvægt að skoða skattalega stöðu viðkomandi áður en ráðleggingar í fjárfestingum eru gefn- ar. FJÁRFESTINGARÁÐLEGGINGAR Peningamarkaður Ríkisbréf með gjalddaga í júlí 1996 eru góður kostur fyrir einstakling sem vill hafa hluta af fjármagni sínu mjög auðseljanlegt. Skammtímabréf, verðbréfasjóður Hávöxtunarfélagsins hf., hafa þann eiginleika að hægt er að selja þau án kostnaðar og henta því vel sem hluti af lausafjármunum. LANGTÍMAFJÁRFESTINGAR Skuldabréf og hlutabréf eru tveir meginflokkar í langtímafjárfestingum. 37,5% af langtímafjárfestingu er varið til kaupa á hlutabréfum. Islensk hluta- bréf hafa gefið mjög góða ávöxtun undanfarin misseri og eru væntingar um áframhaldandi verðhækkanir. Hlutabréfaeigninni er dreift á 15 inn- 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.