Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1995, Blaðsíða 52

Frjáls verslun - 01.05.1995, Blaðsíða 52
KYNNING r F ffn^rn r '' ÍJ lpj "1 ‘ ! — íli -r; u ■ L 1 1 Kirkjubæjarklaustur. Opið allt árið. Hótelið er hentugt fyrir ráðstefnur. ATJAN EDDUHOTEL Nýja hótelið á Kirkjubæjarklaustri, er opiö allt áriö. Þar Hótelrekstur Ferðaskrif- stofu Islands er umtalsverð- ur. Fyrirtækið rekur alls 18 Edduhótel um allt land í sum- ar en 16 þeirra eru eingöngu opin á sumrin. Hótelið á Hvolsvelli og nýja hótelið á Kirkjubæjarklaustri, flagg- skip Edduhótelanna, eru op- in árið um kring. Flaggskipið á Klaustri nýtur mikilla vin- sælda, ekki síst undir fundi og ráðstefnur á vetuma. Þangað eru 260 kílómetrar frá Reykjavík. Vegurinn er bundinn slitlagi. Nýja Edduhótelið á Kirkju- bæjarklaustri var tekið í notkun í tveimur áföngum, sá fyrri árið 1993 en sá seinni síðastliðið sumar. Þar eru 57 nýtískuleg og vel búin tveggja manna herbergi með baði, síma, sjónvarpi og út- varpi. 21 herbergi er einnig búið sjónvarpi. Karl Rafnsson, hótel- stjóri á Edduhótelinu á Kirkjubæjarklaustri, segir að þar séu veitingasalur, sem rúmi 150 manns í sæti og setustofu, og vistlegur bar sem tengist salnum. Salnum megi skipta í tvennt og henti hann því vel til ráð- stefnuhalds. „Auk þess erum við með um 20 manna sal sem hent- ar vel fyrir smærri fundi. Við höfum orðið vör við aukna nýtingu á þessari að- stöðu frá því hún komst í gagnið, ekki síst í vetur. Hingað er nær undantekn- ingalaust greiðfært allan veturinn." Fyrstu Edduhótelin voru opnuð í Menntaskólanum á Laugarvatni og í Mennta- skólanum á Akureyri fyrir 35 árum. Lengi vel var aðst- aðan á hótelunum mjög ólík því sem nú er. Þá setti fólk stundum samasemmerki milli Edduhótelanna og kaldranalegra heimavista þar sem þægindi voru af skornum skammti og rúmin kannski of lítil. En með auknum kröfum ferða- manna nútímans, bæði inn- lendra og erlendra, hafa verið gerðar víðtækar end- urbætur á húsnæði og bún- aði hótelanna. MYNDIR: SNORRISN0RRAS0N, LÁRUS KARL O.FL. 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.