Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1995, Blaðsíða 13

Frjáls verslun - 01.05.1995, Blaðsíða 13
FRETTIR Einn afstóru bitunum: STEFÁN FÉKK r Stefán Halldórsson hreppti einn af stóru bitunum í fjármála- heiminum. Hann er nýr framkvæmdastjóri Verðbréfaþings Islands. Stefán Halldórsson, rekstrarhagfræðingur hreppti hnossið á dögun- um; starf framkvæmda- stjóra Verðbréfaþings ís- lands. Hann tekur við starfinu 1. október næst- komandi. Starfið er einn af stóru bitunum í fjár- málaheiminum. Stefán hefur starfað hjá Kaupþingi og dóttur- félögum þess frá því í mars árið 1990. Lengst af hefur hann fengist við ráðgjöf til fyrirtækja og stofnana, einkum að mál- efnum er snerta sölu hlutabréfa, markaðsút- boð, skráningu á Verð- bréfaþing, einkavæðingu og mat á virði hlutabréfa eða fyrirtækja í heild sinni. Undanfarið hefur hann einkum starfað að rekstri verðbréfasjóða og sam- skiptum við erlend verð- bréfafyrirtæki. Stefán lauk námi í þjóð- félagsfræðum frá Há- skóla íslands árið 1975. Hann sat í Stúdentaráði og samhliða námi var Lífeyrissjóðir í Bret- landi eru nú með 78% af eignum sínum í hlutabréf- um, þar af 24% í erlendum hlutabréfum. A árinu 1991 var hlutfall erlendra hlutabréfa um 18%. hann blaðamaður á Morg- unblaðinu, auk starfa við aðra fjölmiðla. Hann starfaði hjá Arn- Þetta kemur fram í ár- legri skýrslu ráðgjafafyrir- tækisins Greenwich As- sociates um stöðu og áran- gur 1.620 lífeyrissjóða í Bandaríkjun- um, Bretlandi og Kan- arflugi frá 1977 til 1986 við starfsmannastjórnun, markaðs- og kynningar- mál og stjórnun leigu- ada. Verðbréféifyrirtækið Handsal sendi Frjálsri verslun stutt samantekið efni úr skýrslunni. Þar kemur fram að þeir lífeyrissjóðir í Bandaríkj- unum, sem skýrslan nær flugsverkefna víða er- lendis. Eftir það hélt hann utan til náms í rekstrarhagfræði og lauk meistaragráðu (MBA) frá Tuck Business School í Bandaríkjunum 1988. Stefán starfaði hjá ráð- gjafafyrirtækinu Arthur D. Little í Boston í Banda- ríkjunum frá 1988 til 1990. Hann vann að verk- efnum víða um heim með áherslu á stefnumótun, skipulag, greiningu á fjárfestingarkostum og mat á virði eigna og fyrir- tækja. Stefán er kvæntur Lilju Jónasdóttur hjúkrunar- fræðingi og eiga þau þjár dætur. til, eru með 45% af eign- um sínum í bandarískum hlutabréfum og 8% til við- bótar í erlendum hluta- bréfum. Erlend hlutabréf voru aðeins um 4,4% fyrir þremur árum. „Aherslur eru mjög mis- munandi á milli landa varðandi fjárfestingar í verðbréfum. Aukin áhersla er þó alls staðar á kaup á hlutabréfum. Lífeyrissjóðir í Bretlandi: MEÐ 78% AF EIGNUM í HLUTABRÉFUM I n t e 'r n e t Enginn stofnkostnaður. Útakmörkuð afnot 1.992 kr. á mánuði. Til 1. september veröur enginn stxifnkostnaöur viö tengingar Mánaöargjaldiö er 1.992 kr. og innifelur ótakmarkaöa notkun. hjá Miöheimum. Þú hringir í okkur (562-4111) og færö allan Viö erum meö hraövirkasta samskiptamátann (PPPJ og höfum nauösynlegan hugbúnaö sendan um hæl, eöa sækir hann mesta reynslu í myndrænni tengingu á íslandi. sjálf(ur) til okkar í Kjörgarö, Laugavegi 59. IBIFiBTlflHsl I cantrumðcentrum.is I http'7/www.centrum.is I Kjörgarður I Lauaavegi 591 slml 562 4111 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.