Frjáls verslun - 01.05.1995, Side 13
FRETTIR
Einn afstóru bitunum:
STEFÁN FÉKK
r
Stefán Halldórsson hreppti einn af stóru bitunum í fjármála-
heiminum. Hann er nýr framkvæmdastjóri Verðbréfaþings
Islands.
Stefán Halldórsson,
rekstrarhagfræðingur
hreppti hnossið á dögun-
um; starf framkvæmda-
stjóra Verðbréfaþings ís-
lands. Hann tekur við
starfinu 1. október næst-
komandi. Starfið er einn
af stóru bitunum í fjár-
málaheiminum.
Stefán hefur starfað
hjá Kaupþingi og dóttur-
félögum þess frá því í
mars árið 1990. Lengst af
hefur hann fengist við
ráðgjöf til fyrirtækja og
stofnana, einkum að mál-
efnum er snerta sölu
hlutabréfa, markaðsút-
boð, skráningu á Verð-
bréfaþing, einkavæðingu
og mat á virði hlutabréfa
eða fyrirtækja í heild
sinni.
Undanfarið hefur hann
einkum starfað að rekstri
verðbréfasjóða og sam-
skiptum við erlend verð-
bréfafyrirtæki.
Stefán lauk námi í þjóð-
félagsfræðum frá Há-
skóla íslands árið 1975.
Hann sat í Stúdentaráði
og samhliða námi var
Lífeyrissjóðir í Bret-
landi eru nú með 78% af
eignum sínum í hlutabréf-
um, þar af 24% í erlendum
hlutabréfum. A árinu 1991
var hlutfall erlendra
hlutabréfa um 18%.
hann blaðamaður á Morg-
unblaðinu, auk starfa við
aðra fjölmiðla.
Hann starfaði hjá Arn-
Þetta kemur fram í ár-
legri skýrslu ráðgjafafyrir-
tækisins Greenwich As-
sociates um stöðu og áran-
gur 1.620 lífeyrissjóða í
Bandaríkjun-
um, Bretlandi og Kan-
arflugi frá 1977 til 1986
við starfsmannastjórnun,
markaðs- og kynningar-
mál og stjórnun leigu-
ada. Verðbréféifyrirtækið
Handsal sendi Frjálsri
verslun stutt samantekið
efni úr skýrslunni.
Þar kemur fram að þeir
lífeyrissjóðir í Bandaríkj-
unum, sem skýrslan nær
flugsverkefna víða er-
lendis. Eftir það hélt
hann utan til náms í
rekstrarhagfræði og lauk
meistaragráðu (MBA) frá
Tuck Business School í
Bandaríkjunum 1988.
Stefán starfaði hjá ráð-
gjafafyrirtækinu Arthur
D. Little í Boston í Banda-
ríkjunum frá 1988 til
1990. Hann vann að verk-
efnum víða um heim með
áherslu á stefnumótun,
skipulag, greiningu á
fjárfestingarkostum og
mat á virði eigna og fyrir-
tækja.
Stefán er kvæntur Lilju
Jónasdóttur hjúkrunar-
fræðingi og eiga þau þjár
dætur.
til, eru með 45% af eign-
um sínum í bandarískum
hlutabréfum og 8% til við-
bótar í erlendum hluta-
bréfum. Erlend hlutabréf
voru aðeins um 4,4% fyrir
þremur árum.
„Aherslur eru mjög mis-
munandi á milli landa
varðandi fjárfestingar í
verðbréfum. Aukin
áhersla er þó alls staðar á
kaup á hlutabréfum.
Lífeyrissjóðir í Bretlandi:
MEÐ 78% AF EIGNUM í HLUTABRÉFUM
I n t e 'r n e t
Enginn stofnkostnaður. Útakmörkuð afnot 1.992 kr. á mánuði.
Til 1. september veröur enginn stxifnkostnaöur viö tengingar Mánaöargjaldiö er 1.992 kr. og innifelur ótakmarkaöa notkun.
hjá Miöheimum. Þú hringir í okkur (562-4111) og færö allan Viö erum meö hraövirkasta samskiptamátann (PPPJ og höfum
nauösynlegan hugbúnaö sendan um hæl, eöa sækir hann mesta reynslu í myndrænni tengingu á íslandi.
sjálf(ur) til okkar í Kjörgarö, Laugavegi 59.
IBIFiBTlflHsl
I cantrumðcentrum.is I http'7/www.centrum.is I
Kjörgarður I Lauaavegi 591 slml 562 4111
13