Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1996, Blaðsíða 2

Frjáls verslun - 01.05.1996, Blaðsíða 2
AGRESSO hlaut gullverólaun Hið virta tímarit PC-User veitti fjármálastjórnunar- kerfinu AGRESSO gullverðlaun og segir að kerfió henti sérstaklega vel millistórum og stórum fyrirtækjum, stofnunum og sveitarfélögum. PC-Userj veitti AGRESSO gullverðlaunin Hvers vegna: Yfirstjórnendur eiga auðvelt með að fá þær upplýsingar sem þeir þurfa á að halda og hafa heildarsýn yfir stór deildaskipt fyrirtæki eða stofnanir. Fjármálastjórar AGRESSO uppfyllir allar kröfur fjármálamanna um samtengda kerfishluta, fjármála-, launa- og starfsmannahluta, verkbókhald, innkaupa- og birgðakerfi. Áhersla á innra reikningshald með góðum fyrirspurnar- og skýrslumöguleikum. Auðvelt er að tengja AGRESSO við ABC kerfi og önnur Windows kerfi, t.d. Excel. Tæknimenn AGRESSO uppfyllir allar kröfur tæknimanna um: Biðlara/miðlarakerfi undir Windows, opið kerfi, SQL aðgang, ODBC tengingar og hve auðvelt er að flytja gögn yfir í önnur Windows kerfi. Allir eiga auðvelt með að læra á kerfið og notfæra sér það hver í sínu starfi. AGRESSO er staðlað og sveigjanlegt kerfi og kallar ekki á sífellda forritun. Skýrr hf. er öflugt þjónustufyrirtæki sérhæft í að beita upplýsingatækni viðskiptavinum sínum í hag. Við bjóðum ráðgjöf við uppsetningu, námskeið í notkun og aðstoð við rekstur AGRESSO. Skýrr hefur áratuga reynslu í að framleiða, þjónusta og reka stærstu fjármálastjórnunarkerfi á Islandi. Öll þessi reynsla stendur kaupendum AGRESSO til boða. Allt þetta gerir AGRESSO að spennandi valkosti fyrir stjórnendur þegar þeir ákveða hvaða fjármálastjórnunarkerfi og hvaða þjónustuaðili fullnægi best kröfum þeirra. Talaðu við AGRESSO ráðgjafana hjá Skýrr hf. Þeir eru viðskiptafræðingar með margra ára reynslu í fjármálastjórnun. Síminn er 569 5100. Skýrr hf. og AGRESSO - samstarf sem skilar þér árangri 'Prt SkWThf AGRESSO ÞJÚÐBRAUT Upplýsinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.