Frjáls verslun - 01.05.1996, Blaðsíða 34
MARKMIÐ OFT OF
Höskuldur Frímannsson, ráðgjafi og lektor í vióskiþtadeild Háskólans, útskýrir hér
kýr hugsun og gagnkvæmur
skilningur á hugtökum og hug-
myndum virðist skipta máli í
starfsemi fyrirtækja. Á námskeiðum
og við ráðgjafarstörf virðist vera nán-
ast óumflýjanlegt að verja löngum
tíma í að lýsa og skilgreina hvað hug-
takið „markmið“ merkir. Margir
spyrja að því hvort ekki
sé hægt að þýða bara
ensku hugtökin
„objective" og „goal“.
Við lestur greinarinnar
kemur í ljós af hverju
þetta er ekki hægt og af
hverju mikilvægt er að
skýra hugtökin „mark-
mið“ og „stefnumið"
svo hægt sé að nota
þau rétt til að meiri ár- Höskuldur
angur náist. son-
Fyrir stuttu fékk ég
tækifæri til að sjá affakstur mark-
miðasetningar hjá fyrirtæki nokkru
hér á landi. Hér koma nokkur sýnis-
hom af þeim.
— Markmið okkar eru að
framleiða vörur okkar á sem
hagkvæmastan hátt.
— Markmið okkar er að
stefna að góðri umgengni við
umhverfi fyrirtækisins .
— Markmið okkar er að temj a
okkur góða umgengni við vélar
og húsnæði.
— Markmið okkar er að
stuðla að endurbótum á hús-
næði og framleiðslukerfum sem
leiða mun til aukins rekstrarör-
yggis.
— Markmið okkar er að virða
skoðanir annarra.
Einhver lesandi kann að spyrja sig
hvort ekki hefði þurft að orða þessar
setningar öðmvísi til að geta talið þær
markmið. Hann lendir þannig í svip-
aðri stöðu og ég hef séð marga stjóm-
endur lenda í þegar kemur að setn-
ingu markmiða fyrirtækja þeirra.
í þessu greinarkomi og tveimur til
þremur, sem á eftir
koma, langar mig til að
leggja mitt af mörkum
til að einfalda umræð-
una um markmið,
stefnumið, stefnu og
leið. Þrjú þessara hug-
taka eru notuð með
góðum árangri í undir-
stöðuatvinnuvegi okk-
ar íslendinga, sjávarút-
Frímanns- Vegi. Það er því freist-
andi að yfirfæra reynslu
sjómanna og málnotkun
þeirra á starfsemi fyrirtækja.
Lesandinn kann að spyrja sig á ný
hvort ekki séu til samsvarandi orð á
erlendum tungum og hvort ekki séu
til þýðingar á þeim yfir á íslensku.
Athuganir á málnotkun erlendra höf-
unda benda sterklega til þess að þeir
skilji ensku orðin „objective" og
„goal“ hver á sinn hátt. Ýmist er
„objective" æðra „goal“ eða öfugt.
Vandi okkar íslendinga er þess vegna
mikill — kannski meiri en virðist við
fyrstu sýn.
Aftur má spyrja sig hvort ekki sé
sama hvemig við notum orð eða hug-
tök svo framarlega sem hópurinn,
sem vinnur með þau, skilur þau.
Losaraleg meðferð lykilhugtaka or-
sakar vandræði og misskilning. Til
dæmis virðist það hafa skipt okkur
Það er mikill numui' ;i þvi livori
jþróltíiliiaður selji sór almennt
markniið um „að lilaupa í
RC> kja\ íkurmara])oni" eða ná-
kvwml markmið úm að hann
;etli að „hlaú|)a Reykjav'íkur-
maraþhnið 1 í)f)(j á minna en
120 mínútum".