Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1996, Blaðsíða 45

Frjáls verslun - 01.05.1996, Blaðsíða 45
ALFREÐ GISLASON Alfreð Gíslaon rekur útibú Tryggingamiðstöðvarinnar á Akureyri og veitingahúsið Við Pollinn. Hann er stjórnarformaður Ako & POB sem sérhæfir sig í prentun og plastpokagerð. Þá er hann formaður menningarmálanefndar Akureyrarbæjar. Svo þjálfar hann auðvitað lið KA í handbolta. sem sérhæfir sig í alhliða prentun og plastpokagerð. Handboltakappinn hefur látið töluvert til sín taka á lista- sviðinu og er formaður menningar- málanefndar Akureyrarbæjar. Frjálsri verslun lék forvitni á að vita með hvaða hætti áratuga reynsla hans sem íþróttamaður í fremstu röð, hér á landi sem og er- lendis, hefði nýst honum í við- skiptalífinu. „Á löngum keppnisferli hef ég kynnst gríðarlegum fjölda fólks og öðlast innsýn í marga ólíka þætti sem hafa komið að góðum notum. Sam- keppnin á viðskiptasviðinu og í íþrótt- unum er áþekk og maður má aldrei sofna á verðinum. Metnaðargimdin hefur alltaf drifið mig áfram og hún hefur ekkert minnkað þótt ég hafi haslað mér völl á nýjum vettvangi. Ég vil ná góðum árangri og þá gildir einu hvort ég er að stýra handboltaliði eða fyrirtæki. Sem hópíþróttamaður hef- sér sæti í liði. Virðing fyrir þjálfaran- um, meðspilurum og öllum, sem vinna að sama markmiðinu, þarf að vera til staðar. í keppnisíþróttum finnst manni maður oft eiga meira skilið og þá er bara að taka sér tak, gera betur í stað þess að kasta ábyrgðinni yfir á aðra. Maður vinnur sæta sigra og bíður lægri hlut þess á milli. Þetta endurspeglar það sem maður þarf að takast á við í lífinu. Ef ég yrði t.d. fyrir áfalli í viðskiptalífmu, sem verður vonandi ekki, þá er ég vel í stakk búinn til að bregðast við á réttan hátt sökum reynslu minnar í íþróttum. í viðskiptum gildir það sama og íþróttum, að mínu mati — maður er fyrst og fremst að keppa við sjálfan sig. Reyna stöðugt að gera betur. Þá er þátttaka í hópíþróttum besti skólinn til að læra að umgangast fólk.“ í íþróttum skara þeir fram úr sem leggja mest á sig, eflast við mótlæti ATVINNUREKSTRI hefur árangri í fyrirtækjarekstri. Hvernig bjó þátttakan í íþróttum hann undir átökin? Akureyri því hann hefur m.a. haslað sér völl í viðskiptalífmu og á sviði menningar og lista. Hann rekur útibú Tryggingamiðstöðvarinnar á Akur- eyri og fyrir nokkrum árum opnuðu Alfreð og eiginkona hans, Kara Guð- rún Melstað, ásamt öðrum hjónum, veitingahúsið Við Pollinn sem hefur átt miklum vinsældum að fagna. Þá er Alfreð stjómarformaður Ako & POB ur ólík reynsla á löngum ferli undir- búið mig betur en margt annað til að takast á við ólíkar aðstæður sem kunna að koma upp í viðskiptum eða hinu daglega Kfi. Að mínu mati er þátt- taka í hópíþróttum besti skólinn fyrir lífið í framtíðinni, ef svo má að orði komast. Maður þarf að vera ósérhlíf- inn, sjálfsgagnrýninn, tillitssamur og ekki síst sýna mikinn aga til að vinna og hafa metnað og vilja til að standa uppi sem sigurvegarar. Skyldi metnaður slíkra íþróttamanna ná út fyrir völlinn? Að þeir hugi að frekari landvinningum að keppnisferlinum loknum? „Það er mikill kostur að vera gæddur hæfileikum frá náttúrunnar hendi en þegar til lengri tíma er litið eru það sterkustu persónuleikarnir 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.