Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1996, Blaðsíða 57

Frjáls verslun - 01.05.1996, Blaðsíða 57
félagsins innan Bretíands. Skrifstofan annast af- greiðslu skipa Samskipa og hefur yfirumsjón með hleðslu og tæmingu gáma. Söfnun og dreifing vöru tO viðskiptavina er ennfremur mikilvægur þáttur í starf- seminni. „Skrifstofan býður við- skiptavinum einnig að ann- ast alla skjalagerð tengda inn- og útflutningi til og frá Bretlandi en sérhæfing á sviði skjalagerðar getur sparað viðskiptavinum verulegan tíma og fyrir- höfn,“ segir Ása. „Flutning- ur með Samskipum er sá grunnur sem við leggjum áherslu á til að byrja með en tækifærin erlendis eru fjöl- mörg og við sjáum flutninga milli Bretlands og annarra svæða sem vaxandi mögu- leika í náinni framtíð." GRUNNUR LAGÐUR AÐ SÉRÞEKKINGU „Til lengri tíma litið er markmiðið með rekstri eig- in skrifstofu erlendis ekki síður að leggja grunn að aukinni sérþekkingu á að- stæðum í hverju landi. Aðeins þannig skapast grundvöllur til að útvíkka núverandi þjónustu og stuðla að uppbyggingu á nýj- um tekjustofnum. Við hjá Samskipum teljum fátt eins brýnt fyrir íslensk fyrirtæki í alþjóðaviðskiptum og að byggja upp slíka sérþekk- ingu á erlendum mörkuð- um. Með því getum við bet- ur tryggt okkar eigin hags- muni og þar með hagsmuni okkar eigin viðskiptavina. Reglur og siðir eru breytileg eftir löndum og í okkar huga er ljóst að þegar hefur ýmis- legt áunnist með því að vera með eigin starfsemi erlend- is,“ segir Ása ennfremur. Til að byija með eru starfsmenn Samskipa sjö talsins, en auk Ásu er sölu- stjórifyrirtækisins, Kristján Pálsson, íslenskur. „Með því að blanda saman íhalds- semi Bretanna og nýjunga- gimi íslendinganna fæst góð blanda en við segjum stund- um í gríni að íslendingar og Bretar séu á sitt hvomm ásnum í litrófi Evrópuþjóð- anna. Við getum án efa lært ýmislegt hvert af öðru og komið sterkari út fyrir vikið. Nýtni og nægjusemi Bret- anna hefur vakið okkur ís- hafi mjög gaman af ferðalög- um. Margt sé að skoða í Bretlandi en það, sem vakið hafi hjá þeim undrun, séu margir áhugaverðir staðir í næsta nágrenni Hull. „Við ætlum að nota sum- arið til að kanna betur breskt sveitar- og borgarlíf. Jafnvel stendur til að nýta sér hagstæð fargjöld frá Bretlandi til fjarlægari landa. Síðan er alltaf nóg að gera í vinnunni og það hefur verið töluverður gestagangur að heiman og því höfum við ekki þjáðst af heimþrá. Hvað sem framtíðin ber í skauti sér þá teljum við að þegar upp verð- ur staðið muni þessi tími í Hull aðeins gera okkur að enn meiri, og vonandi betri, íslendingum," segir Ása Ein- arsdóttir að lokum. TEXTI: JÓHANNA Á.H. JÓHANNSDÓTTIR MYNDIR: BRAGI Þ. JÓSEFSSON amskip hf. hafa í ára- raðir stundað áætl- unarsiglingar til og frá Bretíandi og hafa skip fé- lagsins vikulega viðkomu í Hull. Staðsetning borgar- innar er mjög hagstæð með tilliti til söfnunar og dreifing- ar innan Bretlands, enda eru samgöngur til og frá mjög góðar. Hull hentar því mjög vel hagsmunum ís- lenskra inn- og útflytjenda og því hefur í gegnum tíðina umtalsverður hluti af út- flutningi okkar íslendinga farið í gegnum Hull. Útflutn- ingur til íslands frá Bret- landi hefur verið í sókn und- anfarin misseri og eru ýmis teikn á lofti um að hann muni aukast frekar en hitt, — segir Ása Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Sam- skipa Ltd. í Hull. Samskip Ltd. eru dótturfélag Sam- skipa hf. og tók til starfa þann 1. ágúst á síðasta ári. Hið nýja fyrirtæki tók á þeim tímapunkti við umboð- inu fyrir Samskip hf. í Bret- landi og hefur yfirumsjón með allri starfsemi móður- Ása Einarsdóttir, 30 ára framkvæmdastjóri Samskipa hf. í Hull í Englandi. „Staðurinn er mjög hagstæður með tilliti til söfnunar og dreifingar innan Bretlands. lendinganna til umhugsunar og einnig er óhætt að full- yrða að erillinn heima verð- ur sýnilegri eftir nokkurra mánaða íjarveru." HULL KEMUR Á ÓVART Ása er þrítugur viðskipta- fræðingur frá Háskóla ís- lands. Eftir að hún lauk námi vorið 1991 starfaði hún hjá Eimskip um tveggja ára skeið en haustið 1993 hóf hún störf í hagdeild Sam- skipa. í júní 1995 flutti hún, ásamt sambýlismanni sín- um, Birgi Emst Gíslasyni viðskiptafræðingi, til Hull og hóf undirbúning að stofn- un Samskipa Ltd. Birgir er í MBA námi í upplýsinga- tækni við háskólann í Hull. Aðspurð segir Ása að þau ASA EINARSDOTTIR, SAMSKIPUM í HULL 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.