Frjáls verslun - 01.05.1996, Blaðsíða 26
SKOÐANAKONNUN
Víða á veitingahúsum hefur verið illa séð að gestir séu með
GSM farsíma. Hringingar í þá eru taldar trufla aðra matargesti.
Engu að síður sýnir mynd eins og þessi hvað farsímar eru orðnir
meðfærilegir.
Farsímaeign eftir kjördæmum
Reykjanes
Suöurland
Vesturland
Austurland
Noröurl. eystra
Reykjavík
Noröurl. vestra
Vestfirðir
Vestfirðingar eiga hlutfallslega minnst af far-
símum.
þeirra, sem eru yfir sextugt, með
farsíma.
í sjálfu sér kemur það ekki á óvart
að farsímaeign sé meiri hjá yngra en
eldra fólki. Umsvif fólks í vinnu og
atvinnurekstri eru mest á aldrinum
frá 30 til 45 ára. Á því æviskeiði eru
tekjur fólks mestar. Fólk á þeim aldri
er líka meira á ferðinni, bæði vegna
vinnu og ekkert síður vegna bama og
heimilsins. Ætla má að böm nái auð-
veldar til foreldra sinna í gegnum far-
síma en hefðbundinn síma. Ennfrem-
ur kann farsími að einhverju leyti að
vera stöðutákn. En nokkrar líkur era
á að yngra fólk hugsi meira um slíkt en
það eldra - þótt allur gangur sé auðvit-
að á því.
FARSÍMAHEIMILI
EIGA EINNIG TÖLVUR
Farsímaeign tengist öragglega að
einhverju leyti hinum margrómaða
áhuga landans á tækjum, svonefndri
tækjadellu. Enda leiðir könnunin í ljós
að fylgni er á milli þess að á heimilum
séu farsímar og tölvur Á 58% heimila,
sem eru með farsíma, er einnig heim-
ilstölva. Þetta sýnir að þeir, sem era
áhugasamir um tækninýjungar, nýta
sér frekar þjónustu farsíma og tölva.
Engu að síður era tæki eins og
farsími og tölva komin í hóp „þarfasta
þjónsins" á mörgum heimilum sem
síður en svo eru þjökuð af tækjadellu.
Þetta era hversdagsleg vinnutæki.
Hér má bæta því við að á þeim
heimilum, sem era með Stöð 2, er
farsímaeign yfir meðallagi.Um 34%
heimila, sem sjá Stöð 2, hafa farsíma
en aðeins 16% þeirra heimila sem ein-
göngu eru með Ríkissjónvarpið.
Ástæða þess að Stöð 2 blandast inn
í könnun um farsímaeign á heimilum
er sú að í spumingavagni Fijálsrar
verslunar þetta kvöld voru kannanir
um það hvort fólk hefði Stöð 2 og
hefði séð fyrsta sameiginlega sjón-
varpseinvígi frambjóðendanna á
þeirri stöð kvöldið áður, miðviku-
dagskvöldið 5. júní.
MIKIL SALA Á GSM FARSÍMUM
Mikil sala hefur verið í GSM far-
símum frá því sala þeirra hófst hér á
landi fyrir nokkram árum. GSM sím-
arnir eru litlir og nettir og auðveldir í
notkun. Þeir rúmast auðveldlega í
vasa. Vinsældir þeirra byggjast ekki
síst á því hversu handhægir þeir eru.
Það er auðvelt að ná sambandi við þá
sem eru með GSM-farsíma, nánast
hvar sem þeir eru staddir í heiminum.
Sömuleiðis eru auðvelt fyrir þá, sem
era með GSM farsíma, að hafa sam-
band við aðra.
Gerist áskrifendur ab
FRJÁLSRI VERSLUN í sumar
Sími: 561 7575 • Fax: 561 8646
26