Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1996, Blaðsíða 7

Frjáls verslun - 01.05.1996, Blaðsíða 7
AUK / SÍA k15d26-769 Góð og gild viðskiptakort Fyrirtækjakort ESSO eru ætluð til nota í lánsviðskiptum við Olíufélagið hf. og standa öllum fyrirtækjum með skráð virðisaukaskatts- númer til boða. Hægt er að skrá Fyrirtækjakort á mismunandi vegu, til dæmis er hægt að takmarka notkunina við ákveðna vöruflokka, útiloka notkun í sjálfsölum og láta kerfið krefjast bílstjóranúmers eða kílómetrastöðu. Hagræðið er óumdeilanlegt Mun auðveldara er að halda utan um rekstur bíla fyrirtækisins því rafræna kerfið skráir allar færslur strax. Að minnsta kosti mánaðarlega eru svo sendir reikningar til fyrirtækisins ásamt viðskiptayfirliti og sundurliðun á virðisaukaskatti. Einkakort ESSO er ætlað einstaklingum sem óska eftir að vera í föstum lánsviðskiptum við Olíufélagið hf. og geta korthafar valið um vikulega gjaldfærslu af bankareikningi með úttektartímabili frá mánudegi til sunnudags (korthafi nýtur þá sama afsláttar í formi punkta og handhafi Safnkorts) - eða mánaðarlega gjaldfærslu þar sem úttektar- tímabil er einn almanaksmánuður og gjaldfært af bankareikningi þann 10. hvers mánaðar. Handhafar Einkakorts með mánaðarlegri úttekt fá sent yfirlit mánaðarlega. Með því að nota Einkakort er auðvelt að fylgjast með rekstri bílsins og nota yfirlitið við heimilisbókhaldið og skattuppgjörið. sjálfsögð þægindi í nútímaviðskiptum Umsóknareyðublöð liggja frammi á bensínstöðvum ESSO. Nánari upplýsingar um kortin eru veittar hjá kortadeild Olíufélagsins hf. í síma 560 3300. Olíufélagiðhf ~50ára ~
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.