Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1996, Blaðsíða 16

Frjáls verslun - 01.05.1996, Blaðsíða 16
Glaðbeittir foringjar íslenska hópsins að loknum kaupum á meirihlutanum í hinni þekktu fiskveitingahúsakeðju, Arthur Treacher’s. Guðmundur Franklín Jónsson, framkvæmdastjóri hjá Bumham Securities, og Skúli Þorvalds- son, Hótel Holti. Hópur íslendinga, undir forystu Guðmundar Franklíns Jónssonar og Skúla Þorvaldssonar, kaupirþriðju stærstu fiskveitingahúsakeðju í Bandaríkjunum ópur íslenskra fjárfesta undir forystu Guðmundar Franklíns Jónssonar, framkvæmdastjóra hjá Burn- ham Securities í Wall Street, og Skúla Þorvalds- sonar, veitingamanns á Hótel Holti, sem og hópur banda- rískra fjárfesta, undir forystu Bruce Galloway, sem er framkvæmdastjóri með Guðmundi hjá Bumham Securi- ties, stóðu saman að yfirtöku hinnar frægu bandarísku veitingahúsakeðju Arthur Treacher’s á dögunum. Um 1.500 hluthafar eiga í fyrirtækinu. Fyrir yfrrtökuna nam hlutur þessara tveggja hópa um 50% í fyrirtækinu en eftir hana um 80%. íslenski hópurinn á um 45% hlut í fyrirtæk- inu, bandaríski hópurinn um 35% og afgangurinn, 20%, dreifist á rúmlega 1.400 hluthafa. Arthur Treacher’s keðjan var stofnuð árið 1968 af TEXTI: KRISTINN HRAFNSSON 0G JÓN G. HAUKSS0N MYNDIR: KRISTJÁN EINARSSON 0G FLEIRI 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.