Frjáls verslun - 01.05.1996, Blaðsíða 16
Glaðbeittir foringjar íslenska hópsins að loknum kaupum á meirihlutanum í hinni þekktu fiskveitingahúsakeðju,
Arthur Treacher’s. Guðmundur Franklín Jónsson, framkvæmdastjóri hjá Bumham Securities, og Skúli Þorvalds-
son, Hótel Holti.
Hópur íslendinga, undir forystu Guðmundar Franklíns Jónssonar og Skúla
Þorvaldssonar, kaupirþriðju stærstu fiskveitingahúsakeðju í Bandaríkjunum
ópur íslenskra fjárfesta undir forystu Guðmundar
Franklíns Jónssonar, framkvæmdastjóra hjá Burn-
ham Securities í Wall Street, og Skúla Þorvalds-
sonar, veitingamanns á Hótel Holti, sem og hópur banda-
rískra fjárfesta, undir forystu Bruce Galloway, sem er
framkvæmdastjóri með Guðmundi hjá Bumham Securi-
ties, stóðu saman að yfirtöku hinnar frægu bandarísku
veitingahúsakeðju Arthur Treacher’s á dögunum. Um
1.500 hluthafar eiga í fyrirtækinu. Fyrir yfrrtökuna nam
hlutur þessara tveggja hópa um 50% í fyrirtækinu en eftir
hana um 80%. íslenski hópurinn á um 45% hlut í fyrirtæk-
inu, bandaríski hópurinn um 35% og afgangurinn, 20%,
dreifist á rúmlega 1.400 hluthafa.
Arthur Treacher’s keðjan var stofnuð árið 1968 af
TEXTI: KRISTINN HRAFNSSON 0G JÓN G. HAUKSS0N MYNDIR: KRISTJÁN EINARSSON 0G FLEIRI
16