Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1996, Blaðsíða 15

Frjáls verslun - 01.05.1996, Blaðsíða 15
STAÐALBUNADUR í MUSSO 602EL og E-32 1. Rafmagnsrúður 2. Fjarsfýrðir hurðaopnarar 3. Þjófavarnakerfi 4. Geislaspilari og útvarp 5. Viðar mælaborð 6. Leðurstýri og leður hnúður á skiptistöng 7. Veltistýri 8. Fjölstillanleg sæti að framan sem hægt er að hækka og lækka í). Armpúðar í aftursætum 10. Stillanlegt bak á aftursætum 11. Stokkur milli sæta 12. Geymsluhólf undir ffamsætum 13. Álfelgur 14. BF Goodrich 31x10,5-15 dekk 15. Tímarofi á rúðuþurrkum sem fer eftir hraða bilsins 1(5. Rafstýrðir útispeglar 17. Hiti í afturrúðu og þurrka 18. Bremsuljós í afturglugga 19. Vindskeið á afturhlera 20. Hæðarstilling á framljósum 21. Diskabremsur á öllum hjólum 22. Gasdemparar 23. Rafstýrður millikassi því álíka stór og miðlungs fólksbíll. Yfirbyggingin er straumlínulaga, stuðarar stórir og högghlífar á hliðunum. Stjórnborð Musso er í samræmi við staðla Mercedes-Benz þar sem öll stjórntæki eiga að vera í sjónlínu ökumanns- ins. Sætin í bílnum eru þægileg og hægt að velja um fjöl- margar stillingar til þæginda fyrir farþega. Aftursætin má leggja niður svo flutningsrými verður mikið í bílnum, ger- ist þess þörf. Grind Musso er í samræmi við það sem ætlast er til af góðum jeppa. Tannstangarsfyri með vökvaafli er stöðugt á hvaða hraða eða við hvaða aðstæður sem ekið er. Framdrifið er hægt að setja á með því einu að kveikja á rafmagnsrofa og er hægt að gera það á allt að 70 kílómetra hraða. Musso er framleiddur með hvort held- ur er dísel- eða bensínvél. Sérstakt er við þennan bíl, að hann fæst með sjálf- skiptingu sem staðalbúnað með díselvél- inni og kostar þannig óbreyttur undir þremur milljónum króna. Drifbúnaðurinn í bílnum og hásingar eru frá bandaríska fyrir- tækinu Dana-Spicer en þær hafa verið framleiddar í áratugi með góðum árangri. Samkvæmt prófunum, sem gerðar hafa verið, er díselvélin sérlega sparneytin og þýð- geng en hún er notuð í Musso samkvæmt samstarfssamn- ingi Mercedes-Benz og kóresku framleiðendanna frá 1991. Vélin er 100 hestöfl við 4100 snúninga. Musso er einnig fáanlegur með Turbo og millikæli og skilar þá 132 hestöflum og 275 Nm við 2250 snúninga. Ennfremur kem- ur Musso með 220 hestafla 310 Nm Mercedes-Benz 6 strokka bensínvél. A næsta ári verður hægt að fá bílinn með 150 hestafla, 4 strokka bensínvél sem líka er Benz vél. Musso með staðalbúnaði - 2,9 díselvélinni og 5 gíra beinskiptingu - kostar 2,795,000,00 krónur en dýrasta díselútgáfan kostar 3,285.000.00 krónur. Sá bíll er 132 hestafla, 5 strokka Mercedes-Benz, sjálfskiptur með turbo & millikæli. Meðal aukahluta og búnaðar, sem fæst í Útlínur bflsins eru straumlínulaga, stuðaramir eru stórir og högg- hlífar á hhðum. Hér er kominn bfll sem sameinar kosti fólksbfls og jeppa. Hann er sterkur en um leið þægilegur fj’rir bæði ökumann og farþega. Musso, er leðuráklæði á sæti, tvö aukasæti aftast í bílinn, sóllúga, loftkæling, loftlæsingar að framan og aftan, drátt- arbeisli, toppgrind, hraðastillir og upphækkun fyrir 33”, 35” og 38” dekk. SsangYong fyrirtækið hóf bílaframleiðslu fyrir tíu árum eftir að hafa keypt verk- smiðju sem framleiddi þungavinnuvélar og herbíla. Fljótlega var farið að huga að framleiðslu íjórhjóla- drifsbíls fyrir almenn- an markað og er ^H£ [4'fyíif kú Musso ávöxtur þeirra hugmynda og hlaut hann fyrstu verð- laun í sínum verðflokki á alþjóðlegri bíla- sýningu í Birmingham vorið 1994. I ár stefnir SsangYong að því að selja 140 þúsund Musso bíla og stefnt er að 300 þúsund bíla sölu á ári um aldamót. AUGLÝSIIMGA- Musso er framleidd- ur með bæði bens- ín- og díselvéluin af Mercedes-Benz gerð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.