Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1996, Blaðsíða 14

Frjáls verslun - 01.05.1996, Blaðsíða 14
Auðvelt er fyrir ökumanninn að ná til stjórntækjanna í mælaborðinu. Veltistýrið er leðurldætt, rúður eru rafdrifnar og sömuleiðis útispegl- ar og í bílnum em fullkomin hljómflutningstæki með geislaspilara. Samlæsingar eru fjarstýrðar og loks er í bílnum þjófavamarkerfi. Nýr flórhjóladrifsbíll er kominn á markað hér á landi hjá nýju bílaumboði. Bíllinn er Musso frá kóreska lýrirtækinu SsangYong Motor Company og bílaumboðið er Bílabúð Benna. SsangYong verksmiðjurnar hafa alls staðar lagt á það áherslu að einungis þeir, sem hafi sérþekkingu á íjór- hjóladrifsbílum, annist söluna á Musso og líklega eru ekki önnur fýrirtæki hér á landi sem búa yfir meiri þekkingu á þessu sviði en Bílabúð Benna og starfsmennirnir þar. Útlit Musso byggist á breskri hönnun, framleiðslan á kóreskri vandvirkni, vél bílsins er smíðuð samkvæmt venj- um og gæðum Mercedes-Benz. Styrkur í drifbúnaði bílsins er af ameriskri gerð. í honum er öflugur Borg-Warner 5 gíra gírkassi en einnig er hægt að fá bílinn með ljögurra þrepa sjálfskiptingu frá Mercedes-Benz. MJÖG ALHLIÐA BÍLL Það er Ken Greenley, hinn þekkti breski bílahönnuður og forseti bifreiðahönnunardeildar Konunglega breska listaháskólans í London, sem hannaði Musso en Greenley var aðalhönnuður Aston Martin Virage og Bentley Continental. Hann fékk frjálsar hendur við hönnunina og réð einn útliti og ytri gerð bílsins sem byggður er á nýjum hugmynd- um um ijórhjóladrifsbíl sem uppfyllir betur en áður hefur þekkst kröfur um þægindi og rými sem aðeins fæst í stórum fólksbílum. Framleiðendur Musso ætluðu honum frá upphafi að vera fólksbíll og jeppi í senn. Kemur þetta glögglega í ljós þeg- ar litið er á yfirbyggingu bílsins, stærð og lögun sæta, aftur- hlerann, sem gerir farangursrými mun aðgengilegra en í mörgum jeppum, og sömuleiðis stjórntækin. Að innan minnir bíllinn einna helst á fólksbíl. Hann er 464 sentímetra langur og Benedikt Eyjólfsson, framkvæmdastjóri Bílabúðar Benna, við nýja Mussoinn. 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.