Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1996, Blaðsíða 13

Frjáls verslun - 01.05.1996, Blaðsíða 13
Ákveðið hefur verið að Lífeyris- sjóður FÍH sameinist ALVÍB, Al- mennum lífeyrissjóði VÍB, frá og með 1. júh' 1996. Eftir sameininguna verður ALVÍB lífeyrissjóður tónlist- armanna sem eiga fulltrúa í stjóm og hafa þannig áhrif á rekstur sjóðsins. Tilgangurinn með sameiningunni er að tryggja betur fjárhagslegt öryggi tónlistarmanna á eftirlaunaámnum með því að lækka kostnað og stefna að betri raunávöxtun. Frá undirritun samnings um sameiningu Lífeyrissjóðs FÍH og ALVÍB. Frá vinstri: Sigurður B. Stefánsson, framkvæmdastjóri VÍB, Björn Árnason, formaður FÍH, Árni Scheving varaformaður og Sigurgeir Sigmundsson gjaldkeri. HUOMLISTAR- MENN í ALVÍB 100 STÆRSTU GANGA VEL Upplýsingasöfnun Frjálsrar verslunar vegna vinnslu hins árlega lista yfir stærstu fyrirtæki landsins, 100 STÆRSTU, gengur afar vel. Þegar eru á þriðja hundrað fyrirtæki búin að senda inn upplýsingar. Frjáls verslun þakkar þessi góðu viðbrögð og minnir um leið þau fyrirtæki, sem ekki eru búin að senda inn upplýsingar, á að senda upplýsingar sem fyrst. Magnús Pálmi Ömólfsson hagfræðinemi annast söfnun upplýsinganna fyrir hönd Frjálsrar verslunar í sumar. NÆSTA BLAÐ Næsta tölublað Frjálsrar verslun- ar kemur út í endaðan ágúst vegna sumarfría á ritstjóm. Skrifstofur Talnakönnunar, útgefanda Frjálsrar verslunar, verða engu að síður opn- ar og jafnframt verður vinnsla list- ans yfir stærstu fyrirtæki landsins, 100 STÆRSTU, að sjálfsögðu í full- um gangi. rmm mmm mtr mmm uat mmm /mr mmm rtar mmt /tm Þú nærð forskoti þegar tæknin vinnur með þér MINOLTA CS-PfíO Ijósritunarvélar Skrefi á undan inn í framlíðina KJARAN SKRIFSTOFUBÚNAÐUR SlÐUMÚL114, 108 REYKJAVlK, SlMI 5813022 CS - PR0 tæknin í Ijósritunarvélum er framtíðarlausn fyrir þá sem vilja bætt afköst í betra umhverfi. Aukið öryggi í rekstri Endurupptaka pappírs Sjálfvirkt eftirlitskerfi Sjálfvirk endurræsing Nýr hreinsibúnaður 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.