Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1996, Blaðsíða 41

Frjáls verslun - 01.05.1996, Blaðsíða 41
Starfsfólk Skátabúðarinnar við Snorrabraut. Helstu merki Skátabúðarinnar Ajungilak - svefnpokar Karrimor - bakpokar og fatnaður Scarpa - gönguskór Phoenix - tjöld Rossignol - skíði og skíðabúnaður Leki - göngu- og skíðastafir Francitai - ferðafatnaður North Face - fjallafatnaður Silva - áttavitar hafa farið víða og vita hvað þarf í hverja ferð. Þegar við- skiptavinur okkar hefur náð takmarki sínu, hvort sem það er Cho Oyu í Nepal eða Fimmvörðuháls, þá er hann þakk- látur fyrir sinn góða búnað og þakklætið er okkar sfyrkur.” Liður í fræðslu Skátabúðarinnar er útgáfa fréttabréfs þar sem kynnt er hvað hafa ber í huga ef farið er á skíði, í göngu eða ferðast um í bíl. I vörulista Skátabúðarinnar er einnig að finna heilræði og leiðbeiningar auk vandaðrar vörukynningar. Fréttabréfinu er dreift til ákveðinna mark- hópa, til björgunarsveita, skíðafólks eða félaga í ferðafélög- um. Loks sinnir Skátabúðin viðgerðarþjónustu jafnt á bak- pokum, tjöldum, skóm og fatnaði sem eitthvað hefur kom- ið fyrir, og það þótt hluturinn sé kominn úr ábyrgð. í haust verður opnuð þjónustumiðstöð fyrir Gore-Tex fatnað sem Skátabúðin selur. Þar verður hægt að fá gert við flíkur sem eitthvað hefur komið fyrir. „Þetta verður enn ein rósin í hnappagat fyrirtækisins,” segir Halldór. „Okkar markmið er að þjóna fólkinu eftir fremsta megni, hvort heldur er hinn almenni ferðamaður, félagi í hjálparsveit eða skáti, enda er viðskiptavinurinn okkar vinnuveitandi.” Snorrabraut 60 »121 Reykjavík Sími verslun: 561 2045 Sími heildverslun: 562 4145 Myndsendir: 562 4122 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.