Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1996, Blaðsíða 12

Frjáls verslun - 01.05.1996, Blaðsíða 12
Hafliði Hjartarson (lengst til vinstri) og Jónína Sigurðardóttir tóku við styrkn- Fjölmargir komu og heilsuðu upp á hið fimm- um fyrir hönd Styrktarfélags vangefinna. Ragnar Gíslason, skólastjóri Folda- tuga afmælisbarn. skóla, og Kristín A. Árnadóttir, aðstoðarkona borgarstjóra, tóku við styrkn- um fyrir hönd Vímuvarnaskólans. OLÍUFÉLAGIÐ 50 ÁRA Olíufélagið hf., ESSO, fagnaði fimmtíu árum hinn 14. júní sl. og hélt af því tilefni veglega og stórglæsilega afmælis- veislu á Hótel íslandi. Fjölmenni var í veisl- unni. Þar mátti sjá bæði núverandi og fyrrverandi starfsmenn, auka margra af viðskiptavinum félags- ins. f tilefni afmælisins ákvað stjórn félagsins að veita tveggja milljóna króna styrk til mann- ræktamála; annars vegar eina milljón til Vímu- vamaskólans og hins vegar eina milljón til Styrktarfélags vangef- inna. Það var Kristján Loftsson, formaður stjómar félagsins, sem afhenti styrkina. Afmælishlaðborðið var hið glæsilegasta. Geir Magnússon, forstjóri Olíufélagsins, og kona hans, Kristín Bjömsdóttir, bragða á kræsingunum. Við hlið þeirra er Ingi R. Helgason, stjórnarformaður VÍS. Vilhjálmur Jónsson, fyrrverandi for- stjóri Olíufélagsins, var að sjálfsögðu mættur í veisluna. Hér er hann ásamt eiginkonu sinni, Katrínu S. Egilsdótt- ur, og Kristjáni Loftssyni, stjórnarfor- manni Olíufélagsins. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.