Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1996, Blaðsíða 25

Frjáls verslun - 01.05.1996, Blaðsíða 25
HEIMILA FARSÍMAEIGN MEST HJÁ 31TIL 45 ÁRA Fólk á miðjum aldri hefur svo sann- arlega tekið farsímann í sína þágu. Á 35% heimila fólks á aldrinum 31 til 45 ára er farsími. Þeir, sem eru 30 ára og yngri, koma þar á eftir, en á 31% heimila þeirra er farsími. Farsímaeign fólks minnkar síðan eftir því sem það eldist. Þannig eru aðeins um 11% Farsímaeign íslendinga er orðin ótrúlega almenn. Farsími er til á fjórða hverju heimili á landinu eða á um 25 þúsund heimilum, samkvæmt skoð- anakönnun Frjálsrar verslunar. FARSIMAEIGN ÍSLENDINGA A. Farsími er á fjórða hverju heimili landsins. B. Farsímaeign er útbreiddari úti á landi. C. Á Vestfjörðum er farsímaeign áberandi minni en annars staðar á landinu. D. Mikill meirihluti þeirra, sem eiga farsíma, eiga líka heimils- tölvu. E. Fólk á aldrinum 31 til 45 ára er mesta farsímakynslóðin. Þökkum frábærar vibtökur frá því viö tókum viö útgáfu FRJÁLSRAR VERSLUNAR síbastlibin áramót. Mlr TALNAKÖNNUN HF. Sími: 561 7575 • Fax: 561 8646 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.