Frjáls verslun - 01.05.1996, Page 25
HEIMILA
FARSÍMAEIGN MEST
HJÁ 31TIL 45 ÁRA
Fólk á miðjum aldri hefur svo sann-
arlega tekið farsímann í sína þágu. Á
35% heimila fólks á aldrinum 31 til 45
ára er farsími. Þeir, sem eru 30 ára og
yngri, koma þar á eftir, en á 31%
heimila þeirra er farsími. Farsímaeign
fólks minnkar síðan eftir því sem það
eldist. Þannig eru aðeins um 11%
Farsímaeign íslendinga er orðin ótrúlega almenn. Farsími er til á fjórða
hverju heimili á landinu eða á um 25 þúsund heimilum, samkvæmt skoð-
anakönnun Frjálsrar verslunar.
FARSIMAEIGN
ÍSLENDINGA
A. Farsími er á fjórða hverju
heimili landsins.
B. Farsímaeign er útbreiddari úti
á landi.
C. Á Vestfjörðum er farsímaeign
áberandi minni en annars
staðar á landinu.
D. Mikill meirihluti þeirra, sem
eiga farsíma, eiga líka heimils-
tölvu.
E. Fólk á aldrinum 31 til 45 ára er
mesta farsímakynslóðin.
Þökkum frábærar vibtökur frá því
viö tókum viö útgáfu FRJÁLSRAR
VERSLUNAR síbastlibin áramót.
Mlr TALNAKÖNNUN HF.
Sími: 561 7575 • Fax: 561 8646
25