Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1996, Blaðsíða 5

Frjáls verslun - 01.05.1996, Blaðsíða 5
EFNISYFIRLIT ISLENSK YFIRTAKA Hópur íslendinga, undir forystu Guðmundar Franklíns Jónssonar, fram- kvæmdastjóra hjá Bumham Securities í Wall Street, og Skúla Þorvalds- sonar, veitingamanns á Hótel Holti, sem og nokkrir bandarískir fjárfestar stóðu saman að yfirtöku hinnar frægu bandarísku veitingahúsakeðju Arthur Treacher’s á dögunum. Um er að ræða þriðju stærstu fiskveit- ingahúsakeðju í Bandaríkjunum. Þetta er keðja 134 skyndibitastaða sem stofnuð var árið 1968 af nokkrum frægum skemmtikröftum, meðal annars hinum geysivinsæla Bob Hope. 6 Leiðari. 8 Kosningarnar: Skemmtileg myndasyrpa Frjálsrar verslunar frá kosningakvöldinu. 10 Kannanir: Frjáls verslun var sérlega getspök fyrir forseta- kosningamar. 12 ESSO: Olíufélagið fagnaði fimm- tíu ámm með góðri veislu. 16 Forsíðugrein: Umfangsmikil grein um kaup íslendinga á þriðju stærstu veitingahúsakeðju Bandaríkjanna, Arthur Treacher’s. 24 Farsímar: íslendingar láta ekki að sér hæða; farsímar em nú á um 25 þúsund heimilum landsins, samkvæmt könnun Fijálsrar verslunar. Stórfróðleg könnun. 27 Tölvur: Fijáls verslun gerði einnig könnun á tölvueign land- ans. 28 Olíufélögin: Stórfróðleg könn- un Fijálsrar verslunar um ohufé- lögin. KAUPA ARTHUR TREACHER’S: Sjá forsíðugrein á bls. 16. NÝR FORSETI Ólafur Ragnar Grímsson var kjörinn fimmti forseti lýðveld- isins íslands 29. júní sl. Hann fékk 41,4% greiddra at- kvæða. Tvær skoðanakann- anir Frjálsrar verslunar, sem gerðar vom dagana 26. og 27. júní, vom afar nálægt úr- slitum kosninganna, eins og raunar aðrar kannanir sem birtar voru. Allar „sáu“ þær úrslitin nokkuð nákvæmlega fyrir. FORSETAKOSNINGAR: Sjá bls. 8 til 10. wm 30 Nærmynd: Rannveig Rist, sem tekur við stöðu forstjóra ísal um áramótin, er að þessu sinni í hinni vinsælu nærmynd Fijálsrar verslunar. 34 Markmið fyrirtækja. 38 Skilaboð til stjómvalda: Nýr formaður Félags íslenskra ferða- skrifstofa skrifar pistilinn að þessu sinni. 42 Markaðsherferðin: Að þessu sinni er ijallað um auglýsingar á Frónkexinu. 44 íþróttamenn: Rætt við Alfreð Gíslason, íþróttamann á Akur- eyri, um íþróttamenn í viðskipt- um. 50 Vinnustaðurinn: Fjarvistir starfsmanna og hvemig má minnka þær. 53 Fólk. 58 Erlend veitingahús. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.