Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1996, Page 5

Frjáls verslun - 01.05.1996, Page 5
EFNISYFIRLIT ISLENSK YFIRTAKA Hópur íslendinga, undir forystu Guðmundar Franklíns Jónssonar, fram- kvæmdastjóra hjá Bumham Securities í Wall Street, og Skúla Þorvalds- sonar, veitingamanns á Hótel Holti, sem og nokkrir bandarískir fjárfestar stóðu saman að yfirtöku hinnar frægu bandarísku veitingahúsakeðju Arthur Treacher’s á dögunum. Um er að ræða þriðju stærstu fiskveit- ingahúsakeðju í Bandaríkjunum. Þetta er keðja 134 skyndibitastaða sem stofnuð var árið 1968 af nokkrum frægum skemmtikröftum, meðal annars hinum geysivinsæla Bob Hope. 6 Leiðari. 8 Kosningarnar: Skemmtileg myndasyrpa Frjálsrar verslunar frá kosningakvöldinu. 10 Kannanir: Frjáls verslun var sérlega getspök fyrir forseta- kosningamar. 12 ESSO: Olíufélagið fagnaði fimm- tíu ámm með góðri veislu. 16 Forsíðugrein: Umfangsmikil grein um kaup íslendinga á þriðju stærstu veitingahúsakeðju Bandaríkjanna, Arthur Treacher’s. 24 Farsímar: íslendingar láta ekki að sér hæða; farsímar em nú á um 25 þúsund heimilum landsins, samkvæmt könnun Fijálsrar verslunar. Stórfróðleg könnun. 27 Tölvur: Fijáls verslun gerði einnig könnun á tölvueign land- ans. 28 Olíufélögin: Stórfróðleg könn- un Fijálsrar verslunar um ohufé- lögin. KAUPA ARTHUR TREACHER’S: Sjá forsíðugrein á bls. 16. NÝR FORSETI Ólafur Ragnar Grímsson var kjörinn fimmti forseti lýðveld- isins íslands 29. júní sl. Hann fékk 41,4% greiddra at- kvæða. Tvær skoðanakann- anir Frjálsrar verslunar, sem gerðar vom dagana 26. og 27. júní, vom afar nálægt úr- slitum kosninganna, eins og raunar aðrar kannanir sem birtar voru. Allar „sáu“ þær úrslitin nokkuð nákvæmlega fyrir. FORSETAKOSNINGAR: Sjá bls. 8 til 10. wm 30 Nærmynd: Rannveig Rist, sem tekur við stöðu forstjóra ísal um áramótin, er að þessu sinni í hinni vinsælu nærmynd Fijálsrar verslunar. 34 Markmið fyrirtækja. 38 Skilaboð til stjómvalda: Nýr formaður Félags íslenskra ferða- skrifstofa skrifar pistilinn að þessu sinni. 42 Markaðsherferðin: Að þessu sinni er ijallað um auglýsingar á Frónkexinu. 44 íþróttamenn: Rætt við Alfreð Gíslason, íþróttamann á Akur- eyri, um íþróttamenn í viðskipt- um. 50 Vinnustaðurinn: Fjarvistir starfsmanna og hvemig má minnka þær. 53 Fólk. 58 Erlend veitingahús. 5

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.