Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1996, Blaðsíða 44

Frjáls verslun - 01.05.1996, Blaðsíða 44
ÍÞRÓTTAMAÐUR Alfreð Gíslason, þjálfari og leikmaður meö KA, er dæmi um iþróttamann sem náð in síðari ár hafa íþróttamenn verið að hasla sér völl á ýms- um sviðum atvinnulífsins, drifnir áfram af sama metnaði, bar- áttuvilja og ósérhlífni og einkenndi þá á vellinum. Þeir hafa vitaskuld ekki notið sömu athygli og þeir nutu sem íþróttamenn, nema í undan- tekningartilfellum, en það er varla tilviljun að fyrrum landsliðsmenn og fyrirliðar nái góðum árangri á nýjum vettvangi. Þeir, sem veljast sem fyrirliðar, hafa í flestum tilfellum töluverða mannkosti, ríka ábyrgðar- tilfinningu og stjórnunarhæfileika. Og þeir, sem komast í landslið, eru sömuleiðis oftast sterkir persónu- leikar. Líklega verður landsliðið í viðskiptalífinu seint valið en hver veit nema menn á borð við Alfreð TEXTI: ÞORGRÍMUR ÞRÁINSSON MYNDIR: BRAGI Þ. JÓSEFSSON 44 Gíslason kæmust í það þegar fram líða stundir. Alfreð Gíslason hóf að leika með meistaraflokki KA í handknattleik ár- ið 1975 og hefur því verið í eldlínunni í handknattleik í rúma tvo áratugi. Hann lék sem atvinnumaður í Þýska- landi og á Spáni til margra ára en tók við þjálfun KA fyrir fimm árum. Al- freð er ekki við eina fjölina felldur á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.