Frjáls verslun - 01.05.1996, Blaðsíða 11
Elísabet Hermannsdótt-
ir, eiginkona Indriða Páls-
sonar, stjómarformanns
Eimskips, gaf hinu nýja
skipi Eimskips, Brúar-
fossi, nafn við hátíðlega at-
höfn í Stocznia skipasmíða-
stöðinni í Stettin föstudag-
inn 21. júní sl. Kampavíns-
flaskan fór í mél og
Brúarfoss var nafnið. Hinn
nýi Brúarfoss er fjórða skip
Eimskips sem ber þetta
nafn. í ávarpi sínu við þetta
tækifæri þakkaði Indriði
Pálsson starfsmönnum
skipasmíðastöðvarinnar
góð og hröð vinnubrögð við
smíði skipsins.
Elísabet Hermannsdóttir, eiginkona Indriða Pálssonar, lætur kampavínsflöskuna sveiflast í
skipið. Flaskan fór í mél og Brúarfoss var nafnið.
ELÍSABET GAF BRÚARFOSSINAFN
VISSIR ÞÚ...
... að Internetið getur lækkað símakostnað verulega?
... að Internetið getur leitt til verulegs vinnusparnaðar?
... að Treknet veitir traustan og ódýran aðgang að Internetinu?
Ódýr og hraðvirk upphringiþjónusta
Gerum tilboð í fasttengingar fyrirtækja
Treknet, Borgartúni 28, 105 Reykjavík
sími 561 6699 fax 561 6696
http://www.treknet.is
ll