Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1996, Blaðsíða 11

Frjáls verslun - 01.05.1996, Blaðsíða 11
Elísabet Hermannsdótt- ir, eiginkona Indriða Páls- sonar, stjómarformanns Eimskips, gaf hinu nýja skipi Eimskips, Brúar- fossi, nafn við hátíðlega at- höfn í Stocznia skipasmíða- stöðinni í Stettin föstudag- inn 21. júní sl. Kampavíns- flaskan fór í mél og Brúarfoss var nafnið. Hinn nýi Brúarfoss er fjórða skip Eimskips sem ber þetta nafn. í ávarpi sínu við þetta tækifæri þakkaði Indriði Pálsson starfsmönnum skipasmíðastöðvarinnar góð og hröð vinnubrögð við smíði skipsins. Elísabet Hermannsdóttir, eiginkona Indriða Pálssonar, lætur kampavínsflöskuna sveiflast í skipið. Flaskan fór í mél og Brúarfoss var nafnið. ELÍSABET GAF BRÚARFOSSINAFN VISSIR ÞÚ... ... að Internetið getur lækkað símakostnað verulega? ... að Internetið getur leitt til verulegs vinnusparnaðar? ... að Treknet veitir traustan og ódýran aðgang að Internetinu? Ódýr og hraðvirk upphringiþjónusta Gerum tilboð í fasttengingar fyrirtækja Treknet, Borgartúni 28, 105 Reykjavík sími 561 6699 fax 561 6696 http://www.treknet.is ll
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.