Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1996, Qupperneq 44

Frjáls verslun - 01.05.1996, Qupperneq 44
ÍÞRÓTTAMAÐUR Alfreð Gíslason, þjálfari og leikmaður meö KA, er dæmi um iþróttamann sem náð in síðari ár hafa íþróttamenn verið að hasla sér völl á ýms- um sviðum atvinnulífsins, drifnir áfram af sama metnaði, bar- áttuvilja og ósérhlífni og einkenndi þá á vellinum. Þeir hafa vitaskuld ekki notið sömu athygli og þeir nutu sem íþróttamenn, nema í undan- tekningartilfellum, en það er varla tilviljun að fyrrum landsliðsmenn og fyrirliðar nái góðum árangri á nýjum vettvangi. Þeir, sem veljast sem fyrirliðar, hafa í flestum tilfellum töluverða mannkosti, ríka ábyrgðar- tilfinningu og stjórnunarhæfileika. Og þeir, sem komast í landslið, eru sömuleiðis oftast sterkir persónu- leikar. Líklega verður landsliðið í viðskiptalífinu seint valið en hver veit nema menn á borð við Alfreð TEXTI: ÞORGRÍMUR ÞRÁINSSON MYNDIR: BRAGI Þ. JÓSEFSSON 44 Gíslason kæmust í það þegar fram líða stundir. Alfreð Gíslason hóf að leika með meistaraflokki KA í handknattleik ár- ið 1975 og hefur því verið í eldlínunni í handknattleik í rúma tvo áratugi. Hann lék sem atvinnumaður í Þýska- landi og á Spáni til margra ára en tók við þjálfun KA fyrir fimm árum. Al- freð er ekki við eina fjölina felldur á

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.