Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1996, Side 12

Frjáls verslun - 01.05.1996, Side 12
Hafliði Hjartarson (lengst til vinstri) og Jónína Sigurðardóttir tóku við styrkn- Fjölmargir komu og heilsuðu upp á hið fimm- um fyrir hönd Styrktarfélags vangefinna. Ragnar Gíslason, skólastjóri Folda- tuga afmælisbarn. skóla, og Kristín A. Árnadóttir, aðstoðarkona borgarstjóra, tóku við styrkn- um fyrir hönd Vímuvarnaskólans. OLÍUFÉLAGIÐ 50 ÁRA Olíufélagið hf., ESSO, fagnaði fimmtíu árum hinn 14. júní sl. og hélt af því tilefni veglega og stórglæsilega afmælis- veislu á Hótel íslandi. Fjölmenni var í veisl- unni. Þar mátti sjá bæði núverandi og fyrrverandi starfsmenn, auka margra af viðskiptavinum félags- ins. f tilefni afmælisins ákvað stjórn félagsins að veita tveggja milljóna króna styrk til mann- ræktamála; annars vegar eina milljón til Vímu- vamaskólans og hins vegar eina milljón til Styrktarfélags vangef- inna. Það var Kristján Loftsson, formaður stjómar félagsins, sem afhenti styrkina. Afmælishlaðborðið var hið glæsilegasta. Geir Magnússon, forstjóri Olíufélagsins, og kona hans, Kristín Bjömsdóttir, bragða á kræsingunum. Við hlið þeirra er Ingi R. Helgason, stjórnarformaður VÍS. Vilhjálmur Jónsson, fyrrverandi for- stjóri Olíufélagsins, var að sjálfsögðu mættur í veisluna. Hér er hann ásamt eiginkonu sinni, Katrínu S. Egilsdótt- ur, og Kristjáni Loftssyni, stjórnarfor- manni Olíufélagsins. 12

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.