Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1996, Page 11

Frjáls verslun - 01.09.1996, Page 11
GRAFIKERAR HIA GRAFIK Steven JCa ýútkomin bók Frjálsrar verslunar, 100 stærstu, þótti sérlega glæsileg, enda hefur hún fengið frábærar viðtökur - sem ástæða er til að þakka fyrir. Margir hafa haft á orði hvað forsíðan, sem og gröf og línurit í bókinni, hafi verið smekkleg. Starfsmenn prentsmiðjunnar Grafík, en þar er Frjáls versl- un brotin um og prentuð, önnuðust verkið. Steven Kavanagh hannaði forsíðuna, líkt og í fyrra, og Jónas Gunnarsson teiknaði gröf og línurit en hann hefur séð um þann þátt mála í Frjálsri verslun í um fjögur ár. Þess má geta að Steven er írskur en hefur búið á Islandi í um þrettán ár. Jónas Gunnarsson teiknar jafnan öll gröf og línurit í Frjálsa verslun en það hefur hann gert sl. fjögur ár. FV-myndir: Kristín Bogadóttir. nashuatec ★ Mest seldu Ijósritunarvélar á Islandi! ★ Faxtæki ★ Fjölritar ★ Kjölbinditæki Verib velkomin í vinningsliðiðl Umboð: Hljómver, Akureyri Póllinn, Isafirði Geisli, Vestmannaeyjum í Vl. faginu! H OPTÍMA ARMULA 8 - SIMI588-9000 11

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.