Frjáls verslun - 01.09.1996, Síða 11
GRAFIKERAR
HIA GRAFIK
Steven JCa
ýútkomin bók Frjálsrar verslunar, 100
stærstu, þótti sérlega glæsileg, enda
hefur hún fengið frábærar viðtökur -
sem ástæða er til að þakka fyrir. Margir hafa
haft á orði hvað forsíðan, sem og gröf og línurit
í bókinni, hafi verið smekkleg. Starfsmenn
prentsmiðjunnar Grafík, en þar er Frjáls versl-
un brotin um og prentuð, önnuðust verkið.
Steven Kavanagh hannaði forsíðuna, líkt og
í fyrra, og Jónas Gunnarsson teiknaði gröf og
línurit en hann hefur séð um þann þátt mála í
Frjálsri verslun í um fjögur ár. Þess má geta að
Steven er írskur en hefur búið á Islandi í um
þrettán ár.
Jónas Gunnarsson teiknar jafnan öll gröf og línurit í
Frjálsa verslun en það hefur hann gert sl. fjögur ár.
FV-myndir: Kristín Bogadóttir.
nashuatec
★ Mest seldu
Ijósritunarvélar á Islandi!
★ Faxtæki ★ Fjölritar ★ Kjölbinditæki
Verib velkomin í vinningsliðiðl
Umboð: Hljómver, Akureyri
Póllinn, Isafirði
Geisli, Vestmannaeyjum
í
Vl. faginu! H
OPTÍMA
ARMULA 8 - SIMI588-9000
11