Frjáls verslun - 01.05.1997, Síða 48
2ty lí/Ht
{/fe/'/to/H/
(/irt/tnr/' 2S á/Hi
a/rme/f súui u/n
/)e'SS(u' nutnc/ú'
Ráðhúsið í Reykjavik skartar gleri frá Glerborg.
FV-myndir: Kristín Bogadóttir.
Anton Bjarnason firam-
kvæmdastjóri Glerborgar
við Dalshraun í Hafiiar-
firði.
K GLER LÆKKAR
lerborg hf. í Hafnarfiröi fagnar því um þessar mundir að
25 ár eru liðin frá stofnun fyrirtækisins. Á þessum 25
árum hefur fyrirtækiö framleitt 1,2 milljónir rúðna. Kröfur
um gæði glers, sem og einangrunargildi tvöfalds glers, hafa vax-
ið mikið á þeim tíma, sem fyrirtækið hefur starfað, samhliða því
að kröfur um einangrun húsa hafa aukist, að sögn Antons Bjarna-
sonar, framkvæmdastjóra Glerborgar. Árið 1984 voru settarfram í
byggingarsamþykkt ákveðnar kröfur um einangrunargildi glers.
Þeim var þó almennt ekki fylgt eftir í byrjun meðal annars vegna
þess að fjárhagslegur ávinningur var
ekki talinn nægilegur af því að nýta
einangrunargildið sem skyldi, sér-
staklega ekki þar sem hitunarkostn-
aður var tiltölulega lágur.
Nú hefur breyting orðið hér á. Til
þess að uppfylla kröfur byggingar-
samþykktar verður að nota annaðhvort þrefalt gler eða svokall-
að K gler, sem Glerborg framleiðir, en það hefur mikið einangr-
unargildi. Reyndin er sú að verulegur, fjárhagslegur ávinningur
er af notkun K glersins. Verð K glers hefur lækkað það mikið á
síðustu árum að umframkostnaður við notkun þess greiðist nið-
ur á 2 til 5 árum eftir því hver kyndingarkostnaður er á hverjum
stað. Þar við bætast þægindin sem fylgja því að búa í húsi með
K gleri í gluggum. Fólki líður miklu betur í þessum húsum en
ástæðan er sú að ekki berst kuldastrengur um húsakynnin eins
og vill berast frá venjulegu tvöföldu
gleri á köldum dögum. Menn ættu
því að velja K gler, hvort heldur um
er að ræða nýbyggingar eða þegar
verið er að endurglerja. Lítill munur
er á útliti K glers og annars glers svo
ekkert mælir gegn því þegar verið er
GLERBORG
DALSHRAUNI 5 - 220 HAFNARFIRÐI
SÍMI: 565 0000 - FAX: 555 3332
wzsEmmm
48