Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1997, Blaðsíða 48

Frjáls verslun - 01.05.1997, Blaðsíða 48
2ty lí/Ht {/fe/'/to/H/ (/irt/tnr/' 2S á/Hi a/rme/f súui u/n /)e'SS(u' nutnc/ú' Ráðhúsið í Reykjavik skartar gleri frá Glerborg. FV-myndir: Kristín Bogadóttir. Anton Bjarnason firam- kvæmdastjóri Glerborgar við Dalshraun í Hafiiar- firði. K GLER LÆKKAR lerborg hf. í Hafnarfiröi fagnar því um þessar mundir að 25 ár eru liðin frá stofnun fyrirtækisins. Á þessum 25 árum hefur fyrirtækiö framleitt 1,2 milljónir rúðna. Kröfur um gæði glers, sem og einangrunargildi tvöfalds glers, hafa vax- ið mikið á þeim tíma, sem fyrirtækið hefur starfað, samhliða því að kröfur um einangrun húsa hafa aukist, að sögn Antons Bjarna- sonar, framkvæmdastjóra Glerborgar. Árið 1984 voru settarfram í byggingarsamþykkt ákveðnar kröfur um einangrunargildi glers. Þeim var þó almennt ekki fylgt eftir í byrjun meðal annars vegna þess að fjárhagslegur ávinningur var ekki talinn nægilegur af því að nýta einangrunargildið sem skyldi, sér- staklega ekki þar sem hitunarkostn- aður var tiltölulega lágur. Nú hefur breyting orðið hér á. Til þess að uppfylla kröfur byggingar- samþykktar verður að nota annaðhvort þrefalt gler eða svokall- að K gler, sem Glerborg framleiðir, en það hefur mikið einangr- unargildi. Reyndin er sú að verulegur, fjárhagslegur ávinningur er af notkun K glersins. Verð K glers hefur lækkað það mikið á síðustu árum að umframkostnaður við notkun þess greiðist nið- ur á 2 til 5 árum eftir því hver kyndingarkostnaður er á hverjum stað. Þar við bætast þægindin sem fylgja því að búa í húsi með K gleri í gluggum. Fólki líður miklu betur í þessum húsum en ástæðan er sú að ekki berst kuldastrengur um húsakynnin eins og vill berast frá venjulegu tvöföldu gleri á köldum dögum. Menn ættu því að velja K gler, hvort heldur um er að ræða nýbyggingar eða þegar verið er að endurglerja. Lítill munur er á útliti K glers og annars glers svo ekkert mælir gegn því þegar verið er GLERBORG DALSHRAUNI 5 - 220 HAFNARFIRÐI SÍMI: 565 0000 - FAX: 555 3332 wzsEmmm 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.