Frjáls verslun - 01.11.1997, Page 5
EFNISYFIRLIT
ARSINS
Viðskiptafrétt ársins 1997 er fréttin af sölu
Brunabótafélagsins á helmingshlut sínum í VÍS
og LÍFÍS til Landsbankans. Salan olli slíkum
titringi að viðskiptalífið nötraði í marga daga.
1 Forsíða: Agústa Ragnarsdóttir útlitsteikn-
ari hannaði forsíðuna og Geir Olafsson
myndaði.
6 Leiðari.
8 Auglýsingakymning: Bílaleiga Flugleiða.
16 I eldlínunni: Hrönn Greipsdóttir, nýráð-
inn framkvæmdastjóri Bændahallarinnar.
18 Forsíðugrein: Menn ársins í íslensku við-
skiptalífi árið 1997 eru feðgarnir Jóhannes
Jónsson og Jón Ásgeir Jóhannesson. Hér
eru þeir í ítarlegu viðtali. Velgengni Bónus
hefúr verið einstök á matvælamarkaðnum
frá því fýrirtækið var sett á laggirnar árið
1989.
29 Útnefningin: Sagt frá dómnefnd Ftjálsar
verslunar sem valdi Menn ársins í við-
skiptalífinu.
30 Fijáls verslun: Fólkið á bak við tímarit
Talnakönnunar sem gefur út Frjálsa versl-
un.
32 Kynning: Málaskólinn Mímir.
34 Aramótin: Hvað segja þau um áramótin?
Rætt við átta forráðamenn þekktra fyrir-
tækja í atvinnulífinu um árið 1997 og kom-
andi ár.
38 Vín Sigmars: Sigmar B. Hauksson, mat-
gæðingur Fijálsrar verslunar, fer yfir sér-
pöntunarseðil ÁTVR. Grein hans nefnist
einfaldlega Vín sem vit er í!
42 Markaðsmál: Itarleg fréttaskýring um
breytta stöðu á auglýsingamarkaðnum.
Stórar auglýsingastofur hafa runnið saman
og vinnubrögð hafa breyst!
48 Kynning: Námsflokkar Reykjavíkur.
50 Við áramót: Afar fróðleg grein eftir Þórð
Friðjónsson forstjóra Þjóðhagsstofnunar
um stöðuna í íslensku efnahagslífi. Islensk-
ar hagtölur eru sífellt að verða alþjóðlegri!
34
HVAÐ SEGJA
ÞAU?
Rætt er við átta
frammámenn í íslensku
viðskiptalífi um árið 1997
og birt spá þeirra um
komandi ár. Það ríkir
bjartsýni!
52 Nærmynd: Hreggviður Jónsson, nýr for-
stjóri Islenska útvarpsfélagsins, er í
skemmtilegri nærmynd Frjálsrar verslun-
ar.
56 Annáll ársins: Farið er yfir helstu við-
skiptafréttir ársins 1997. I nokkur skipti
hreinlega nötraði viðskiptalífið.
60 Kynning: Tölvuskólinn.
62 Veitingahús: Sigmar B. Hauksson gerir
upp veitingahúsaárið 1997. Hvað kom mest
á óvart? Hvaða veitingahús eru best?
66 Kynning: Viðskipta- og tölvuskólinn.
69 Menning og listir.
71 Tónlist: Júlíus Vífill Ingvarsson.
72 Leiklist: Jón Viðar Jónsson.
76 Myndlist: Aðalsteinn Ingólfsson.
77 Bókmenntir: Þórður Helgason.
78 Fólk.
5