Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1997, Síða 11

Frjáls verslun - 01.11.1997, Síða 11
VOLVD S40/V40 VOLVO r l ' ■ w FYRIR ÞER HVE MIKLU MAU ÞAÐ SKIPTIR AÐ AKA ORUGGUM BIL? Niðurstaða úr nýju viðamiklu árekstrarprófi Euro NCAP - European New Car Assessment Programme er nýtt árekstrarprófunarferli sem nokkar virtar stofnanir í Evrópu standa að. Það var þróað til þess að bílkaupendur gætu metið á einfaldari hátt hvaða bílar eru öruggari en aðrir. Heildarniðurstaða: Volvo bar höfuð og herðar yfir aðra virta framleiðendur í árekstrarprófinu sem framkvæmt var á 13 vinsælustu fjölskyldubílunum sem seldir eru í Evrópu. Volvo S40 var sá eini sem náði fullu húsi stiga eða 4 stjömum, bæði í árekstri að framan og í árekstri frá hlið. Enginn annar bíll hefur náð þeim árangri. Niðurstöður voru birtar i „What Car“ í cftirfarandi töflu: Volvo S40 ★★★★ Ford Mondeo ★★★ Nissan Primera ★★★ Renault Laquna ★★★ Vauxhali/Opel Vectra ★★★ VW Passat ★★★ Audi A4 ★★ BMW 3-series ★★ Citroen Xantia ★★ Mercedes Benz C-class ★ ★ Peuqeot 406 ★★ Rover 600 ★★ Saab 900 ★★ Hverjir stóðu aö árekstrarprófinu: The UK Department of Transport Swedish National Road Administration The Federation Intcrnationalc de L'Automobile (FIA) Intcrnational Testing (samtök 25 óháðra neytcndasamtaka) Royal Automobile Club (RAC) The Automobile Association (AA) Heimild: What Car Magazine sem birtl niðurstöður prófsins i heild. Yfirlýsing frá Volvo „Volvo S40 var eini bíllinn sem náði hámarksárangri í nýlegu Euro NCAP árekstrarprófi. Fyrir Volvo endurspeglar þetta árekstrarpróf aðeins brot af þeim stöðugu rannsóknum og nýjungum á sviði öryggis sem fyrirtækið framkvæmir. Okkar eigin próf taka til mjög margra þátta hvað varðar árekstrarpróf og notkun tölvulíkana en ekki síður greiningu á raunverulegum slysum og rannsóknir á virku akstursöryggi." Opið laugardaga 12-16 BRIMBORG FAXAFENI 8 • 515 7010 Umboð: Brimborg-Þórshamar Bflasala Keflavikur Tryggvabraut 5 Hafnargötu 90 Akureyri Reykjanesbæ slmi 462 2700 sími 421 4444
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.