Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1997, Side 12

Frjáls verslun - 01.11.1997, Side 12
Arni Árnason og í tilelhi af 30 ára afmæli fyrirtækisins færðu starfsmennirnir eigendunum skrautritað bréf sem var innrammað eftir að hafa farið með Mont Everest-förunum á toppinn sl. sumar. Frá vinstri: Hjónin Valdimar Olsen og Þórhildur Árnadóttir og hjónin Arni Þór Arnason og Guðbjörg Jónsdóttir. Gjöfina af- henti Hjörieifur Hringsson, sölustjóri í læknadeild. AUSTURBAKKI30 ÁRA in þekktasta heild- verslunin í Reykja- vík, Austurbakki hf., er 30 ára um þessar mundir og var af því tileftii haldið veglegt afmælishóf á dögunum. Fjölmargir gest- ir sóttu afmælisbarnið heim og glöddust með þvi. Hjúkrunar- og lækninga- vörur eru 42% af sölu fyrirtækisins og lyf 22%. Iþróttavörur, þar sem Nike og Spalding eru helstu merkin, eru um 22% af sölunni. Yngsta deild fyrir- tækisins er víndeildin, en sala hennar nemur um 14% af heildarsölunni. Velta Austurbakka var um 680 milljónir á árinu 1996 en gert er ráð fyrir að hún verði um 850 milljónir á þessu ári. Hjónin Arni Arnason og Guðrún Pálsdóttir stofn- uðu Austurbakka. Þau létu af stjórn fyrirtækisins og héldu til Vesturheims árið 1982 þar sem þau stunda verslunarrekstur. Núver- andi eigendur Austur- bakka eru sonur Arna og Guðrúnar, Arni Þór, og tengdasonur þeirra, Valdi- mar Olsen. Brynjólfur Jónsson bækl- unarlæknir og Stefán Matthíasson æðaskurð- læknir. Páll Gíslason skurðlæknir, Orn Smári Arnaldsson röntgenlæknir og Gísli Teits- son, firam- kvæmdastjóri Ileilsuverndar- stöðvarinnar í Reykjavik. Á r G iEVAI Ll IA 1 - Það er kaffið 1 Sími 568 7510 12

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.