Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1997, Side 17

Frjáls verslun - 01.11.1997, Side 17
FRÉTTIR RÆTT UM RAFRÆN VIÐSKIPTI i TS oíí Gunnar Sveinsson, framkvæni as' yýða á s Snæfells á Dalvík. □ austráðstefiia EDI-félagsins á íslandi var haldin 25. nóvember og að þessu sinni var helsti íyrirlesari ráðsteftiunnar Bjarne Emig, formaður Dansk EDI-rád. Hann sést hér á myndinni. ' Handsal hf. býður alhliða þjónustu á sviði verðbréfaviðskipta fyrir einslaklinga, fyrirtæki og stofnanaaðila H Innlend skuldabréf H Innlend hlutabréf H Erlend verðbréf P Aflelðuvlðskipti Pl Fjárvarsla H Fasteignalán til 25 ára H Fjármögnun byggingaframkvæmda Pl Umsjón með skulda- og hlutabréfaútboðum PP Fyrirtækjaráögjöf PP Umboðsaðili fyrir Diners Club - kreditkort HANDSAL HF. LÖGGILT VERÐBRÉFAFYRIRTÆKl AÐILIAÐ VERÐBRÉFAÞINGIISL4NDS ENGJATEIGl 9, 105 REYKJAVlK SÍMI510 1600. S/MBRÉF58S 0058 Steingrímur J. Sigfiísson alþingismaður, Jóhannes Geir Sigurgeirsson, stjórnarformaður KEA, og Geir Gunn- laugsson, firamkvæmdastjóri Marels hf., spá í umbúðir Ari Þ. Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Snæfells hf., útskýrir vinnsluferl- ið í frystihúsinu á Dalvik fyrir nokkrum gestanna. A myndinni má m.a. sjá Valgerði Sverrisdóttur, alþingismann, Sigmund Ófeigsson, forstöðu- mann Byggingarvörudeildar KEA, og Valdimar Bragason, útgerðarstjcna Snæfells. næfell, eitt stærsta sjávarútvegsfyrirtæki landsins, var vígt á Dalvík fyrir skömmu að viðstöddu fjölmenni. Fyrirtækið er með rekstur á 5 stöðum á landinu, gerir út sjö skip og togara og aflaheimildir þess innan lögsögunnar nema nú um 11.200 þorskígildistonnum. Aætiuð ársvelta er um 4 milljarðar. 17

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.