Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1997, Síða 18

Frjáls verslun - 01.11.1997, Síða 18
* ! ! ! I Jóhannes Jónsson og Jón Ásgeir Jóhannesson, feðgar, sem saman hafa byggt upp veldið sem kennt er við Bónus, eru Menn ársins í viðskiptalífinu að matí Fn'álsrar verslunar. FV-myndir: Geir Ólafsson. VANTAÐIVINNU • Qeðgarnir Jóhannes Jónsson, 57 ára, og Jón Ásgeir Jó- hannesson, 29 ára, kaupmenn í Bónus, eru Menn ársins í íslensku viðskiptalífi, samkvæmt útnefningu Fijálsrar verslunar. Þeir hljóta þennan heiður fyrir góðan árangur, athafna- semi og einskæran dugnað í rekstri Bónus - en á þessu ári jók fyr- irtækið veltu sína um 1.200 milljónir króna og lætur nærri að hún hafi numið alls um 6 milljörðum. Á aðeins níu árum hefur Bónus vaxið úr engu í það að vera 26. stærsta fyrirtæki landsins. Og fyr- ir rúmum níu árum var Jóhannes Jónsson atvinnulaus maður sem fékk lánað fé hjá móður sinni til að stofna lítið fyrirtæki með syni sínum. Það hlaut nafnið Bónus. Bónus hefur lagt mikið af mörkum á matvörumarkaðnum - hann hefur lækkað vöruverð og gert fólki kleift að auka kaupmátt sitt. Fyrirtækið hefúr skilað hagnaði frá fyrsta degi. Hann fæst ekki gefinn upp opinberlega. „Við gætum þess að sýna ekki græðgi,” hefur Jóhannes margoft sagt í viðtölum og vísar þá til i 18
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.