Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1997, Síða 20

Frjáls verslun - 01.11.1997, Síða 20
DAGATAL BÓNUSVELDISINS MENN ÁRSINS 11989/~| Bónusverslun opnuð í Skútuvogi laugardaginn 8. april. j 1989 Bónus opnar nýja verslun I Faxafeni á laugardegi. [1990/"{Bónus opnar nýja verslun við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði. [1990,/ {Bónus opnar nýja verslun I Kópavogi. Griðarlegt verðstrið brýst út. Bónus, Mikligarður og Hagkaup keppa grimmt. í april er áætlað að vísitalan hafi lækkað um 0.1% vegna þessa. j 1991 Bónus stofnar verslunina 10-11 í samvinnu við Eirík Sigurðsson. 1991 j 1992 ,/j_Bónus opnar nýja verslun á Seltjarnarnesi. [ 1992 /-[~Bónusverslun opnuð við Iðufell. Bónus selur helminginn í fyrirtækinu til Hofs, eignarhaldsfélags Hagkaupsmanna. 1992 j 1992/ -[Fyrsta sérvaran, Bónus Cola, kemur í verslanir Bónus. í 1993/'{[Baugur, innkaupafyrirtæki Hagkaups og Bónus sett á stofn. Bónus flytur inn smjörlíki en ráðuneytið vill ekki stimpla skjöl og smjörlíkið endar á haugunum. 1993 1993 Bónus reynir að flytja inn kalkúnalæri frá Danmörku. [l993MBónus opnar verslun á Akureyri. Mikið verðstríð við KEA brýst út. 11993,/{\ferslanir undir nafni Bónus opna í Færeyjum. 1994 Bó.nus hættir að versla á Akureyri. [1994,,'MBónus og Hagkaup kaupa gosdrykkjaverksmiðju Sólarí Þverholti. [ 1994 [ Bónus opnar í Holtagörðum. 1994 Bónus selur bækur á afsláttarverði. j 1995 Orkan bensínstöðvar stofnaðar með þátttöku Bónus. Bónus mælist vinsælasta fyrirtækiö í árlegri könnun Frjálsrar verslunar. 1995 1995 1995 Jóhannes í Bónus slæst enn við landbúnaðarráðuneytið og fær Joks leyfi til að flytja inn sænska kjúklinga. Eignarhaldsfélag Bónusfeðga, Gaumur, og Rúmfatalagerinn ákveða að byggja saman verslunarmiðstöð í Smárahverfi í Kópavogi. 11995 /HFyrstu bensínstöövarnarí nafni Orkunnar opnaöar. [l995y/{Bónus-Stikla sérverslun með matvörur fyrir skip sett á fót. 1996 Bó.nus opnar í Grafarvogi. 1996 Gaumur kaupir 33% hlut í Hard Rock og Grillhúsinu. 1996 Ferskur Bónus settur á fót til að flytja inn grænmeti og ávexti. 1997 Bónus tekur þátt I lyfjaverslun eftir að lyfsala er gefin frjáls. 1997 Hagkaup og Bónus stefna að samvinnu um nýja verslun í Smárahverfi. 1997/{Öaumur kaupir 10% hlut I Hótel Óðinsvé. Jón Ásgeir var í kjötiðnaðarnámi um tíma áður en hann fór í Verslunarskólann sem hann kláraði vorið sem Bónus opnaði. „Skólinn er ágætur, sérstaklega hefur tölvunámið nýst mér vel en hvað varðar verslunarrekstur þá lærði ég meira á fyrstu þrem- ur vikunum hér en á þremur árum í Versló.“ LÆRÐIAÐ PRENTA EN VILDI ALLTAF VERSLA J óhannes segist alltaf hafa hrifist af verslunarrekstri en á þeim tíma sem hann var að vaxa úr grasi þótti brýnt að ungir menn öfl- uðu sér menntunar á einhverju sviði. „Það var ekki hægt að læra rekstur smásöluverslunar þá frek- ar en núna svo ég lærði prentiðn í Odda og vann síðan í tvö ár í prentsmiðju Morgunblaðsins. Þetta var góð starfsreynsla og margt lærði ég á þessum árum sem hefur nýst mér vel. í dag hef- ur tæknin algerlega skilið mann eftir í þessu fagi og ég gæti ekk- ert gert í prentsmiðju í dag nema sópa gólfin. Á mínum tíma var þetta allt unnið í blýi og maður var alltaf kolsvartur upp að öxl- um.“ Föðurbróðir Jóhannesar, Sigurður, stofnaði og rak prentsmiðj- una Hagprent og kom Jóhannesi á samning í Odda. Sonur hans var Oli Sigurðsson sem oftast var kenndur við Olís. Hann var mikill vinur Jóhannesar. SAGÐIALDREI NEI I Frjálsri verslun frá miðju ári 1969 er viðtal við Jóhannes Jóns- son sem þá var verslunarstjóri í Matardeildinni. Þar er hann m.a. spurður að því hvort hátt á annað þúsund vörutegundir séu ekki heldur mikið. Hann svarar því til að hann segi aldrei nei þegar honum sé boðin ný vörutegund til þess að hafa á boðstólum í búðinni. „Þetta var viðhorfið þá en hafa verður í huga að frá stríðslok- um var stöðugur skortur á vörum og maður fékk í rauninni aldrei nóg. í Matardeildinni í gamla daga voru alltaf fullir kladdar af alls konar pöntunum sem maður afgreiddi þegar varan var til. Þegar við fórum af stað með Bónus vorum við með um 800 vörutegundir. Þeim hefur smátt og smátt fjölgaö upp í það að vera um 1250 í dag. Okkar fyrirmyndir erlendis, Aldi keðjan í Þýska- landi og Netto í Danmörku, eru með 600-700 vörutegundir. Þeg- ar veldi Sláturfélagsins reis sem hæst hafa trúlega verið til um 7000 vörutegundir í Austurveri. Við vildum selja allt sem fólki gæti dottið í hug að kaupa. Eg man eftir froskaleggjum og slíkum varningi, svo dæmi sé tekið.“ HÆTTIÍ HALLARBYLTINGUNNI Jóhannes starfaði hjá Sláturfélagi Suðurlands allt til ársins 1987 þegar hallarbylting var gerð hjá félaginu. Ákveðið var að hætta verslunarrekstri og Jón H. Bergs lét af störfum sem for- stjóri og Steinþór Skúlason tók við. „Það var í rauninni tímabær og rétt ákvörðun að draga SS út úr verslunarrekstri. Það gengur ekki að sitja báðum megin við borðið í smásölu og heildsölu. Ef við lækkuðum verð á einhverj- um vörutegundum til að mæta samkeppninni þá hætti að seljast hangikjöt til annarra verslana niðri á Skúlagötu. Það gekk illa að reka verslanirnar og það var fyrst og fremst af því að hendur okk- ar voru bundnar í samkeppninni.“ Jóhannes stóð því uppi 48 ára gamall, atvinnulaus og óráðinn um framtíðina. „Það er vont að vera atvinnulaus á þessum aldri. Öðrum finnst
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.