Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1997, Side 29

Frjáls verslun - 01.11.1997, Side 29
Jón G. Hauksson. Þorgeir Baldursson. Benedikt Jóhannesson. ÚTNEFNDIR HAFA VERIÐ 1988: Jóhann Jóhannsson og Sigtryggur Helgason, eigendur Brimborgar. 1989: Þorsteinn Már Baldvinsson og brœðurnir Þorsteinn og Kristján Vilhelmssynir, eigendur Samherja. 1990: Pálmi Jónsson í Hagkauþ. Dómnefnd Frjáhrar verslunar Guðmundur Magnússon. Magnús Hreggviðsson. Skúli Þorvaldsson. ÚTNEFNT í TÍUNDA SINN 1991: Feögarnir Þorvaldur Guð- mundsson og Skúli Þorvaldsson. 1992: Þorgeir Baldursson, forstjóri Prentsmiöjunnar Odda. 1993: Hjónin Ágúst Sigurðsson og Guörún Lárusdóttir, eigendur Stálskiþs í Hafnarfirði. 1994: Sighvatur Bjarnason, framkvœmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Eyjum. 1995: Ossur Kristinsson, uþþfinninga- maður og eigandi Ossurar hf. 1998: Aðalsteinn Jónsson, forstjóri og aðaleigandi Hraðfrystihúss Eskifjarðar. 1997: Feðgarnir Jóhannes Jónsson og Jón Asgeir Jóhannesson, kauþmenn í Bónus. tnefning feðganna Jóhannesar Jónssonar og Jóns Ás- geirs Jóhannessonar, kaupmanna í Bónus, er tíunda útnefning Fijálsrar verslunar á Mönnum ársins í við- skiptalífinu - á jafn mörgum árum. Þeim feðgum - og fjöl- skyldum þeirra - fylgja árnaðaróskir frá Frjálsri verslun með útnefninguna - sem þeir eru einstaklega vel að komnir. Tilgangurinn með útnefningu á Mönnum ársins í við- skiptalífinu er að vekja athygli á því sem vel er gert í íslensku viðskiptalífi - og hvetja athafnamenn og fyrirtæki til dáða. Dómnefnd Fijálsrar verslunar er skipuð sömu mönnum og á síðasta ári. Þeir eru: Magnús Hreggviðsson, fyrrverandi eigandi Frjálsrar verslunar - formaður nelhdarinnar, Benedikt Jó- hannesson, framkvæmdastjóri Talnakönnunar, útgefanda Fijálsrar verslunar, Þorgeir Baldursson, forstjóri Prent- smiðjunnar Odda, Guðmundur Magnússon, prófessor í hagfræði, Skúli Þorvaldsson, eigandi Hótel Holts, og Jón G. Hauksson, ritstjóri Frjálsrar verslunar. 53 TVG-ZIMSEN Látið TVG-Zimsen sjá um flutninginn frá upphafi til enda >Reykjavík: Héðinsgötu 1-3 • S(mi 5 600 700 • Bréfslmi 5 600 780 Akureyri: Oddeyrarskáli, 600 Akureyri • Slmi 462 1727 • Bréfslmi 462 7227 Netfang TVG-Zimsen er: http://www.tvg.is 29

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.