Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1997, Síða 48

Frjáls verslun - 01.11.1997, Síða 48
UNGIR SEM ALDN HJÁ NÁMSFLOKK Guðrún Halldórsdóttír, forstöðumað- ur Námsflokkanna, kennir dönsku en kemur auk þess víðar við í kennslu í skólanum. arabísku eða serbó-króatísku. Guðrún segir að nú sé ætlunin að tengja matargerðarlist tungumálanáminu þannig að nemendur fái kennslu í matargerð þjóðarinnar sem tunguna talar sem þeir eru að læra. Óvenjuleg nýjung! Að sjálfsögðu geta svo íslendingar jafnt sem útlendingar lært íslensku í Námsflokkunum um leið og aðfluttum börnum eða börnum, sem hafa dvalist langdvölum erlendis, gefst kostur á að viðhalda móðurmálinu eða málinu sem þau hafa þar tileinkað sér. Meðal annars áhugaverðs frístundanáms má nefna listasögu, trúarbragðasögu, af- þreyingarmenningu nútímans leikhúskynn- ingu. Myndlist og fjölmargt annað hefur not- ið vinsælda, nú síðast viðgerð gamalla hús- gagna sem er áhugamál margra um þessar mundir. Eftir áramót mun meistarakokkurinn Jörgen Þór Þráinsson leiða karlmenn í allan sannleikann um matreiðslu sem brúkleg er á venjulegum heimilum. KOMIÐ TIL MÓTS VIÐ ÓSKIR FYRIRTÆKJA OG HÓPA Guðrún bendir á að hópar, sem æskja fræðslu um eitthvert tiltekið efni, sem ekki er á námsskránni, ættu að snúa sér til skólans og verður reynt að koma til móts við óskir þeirra. Benda má á að fyrirtæki og stofnanir, sem hafa meiri samskipti við aðila í einu landi en öðru, gætu til dæmis sóst eftir tungumálakennslu í tengslum við þessi sam- skipti eða fræðslu fyrir starfsfólk sitt um siði og venjur viðkomandi lands sem myndi án efa gagnast í áframhaldandi viðskiptum. Starfsnám fyrir ófaglært fólk (atvinnulíf- inu er veigamikill þáttur í starfi Námsflokk- anna. Guðrún segir að gerð hafi verið könn- un á gildi starfsnámsins og flestir vinnuveit- endur talið námið hafa orðið til þess að fólk íslenska fyrir útíendinga er vinsælt fag og það er Ingibjörg Hafstað sem hér er í hlutverki kennarans. FV-myndir: Geir Ólafsson. ungar og þar sitja hlið við hlið prófessorar og fólk með barnaskólapróf. Námsefnið, sem Námsflokkarnir bjóða upp á, er svo fjölbreytt að það höfðar til fólks á öllum aldrí, úr öllum stéttum og þar sitja allir við sama borð. Guð- rún Halldórsdóttir hefur verið forstöðumaður Námsflokkanna síðan 1972. Námsskrá frístundanáms Námsflokka Reykjavíkur er fjölþætt og flestir finna þar eitthvað við sitt hæfi. Skiptir þá engu hvort fólk vill afla sér aukinnar þekkingar á ákveðnu sviði eða sækja frístundanám til dægradvalar og til að hvíla hugann í amstri hversdagsins. Á tungumálasviðinu er hægt að leggja fyrir sig hvorki meira né minna en 20 erlend tungumál; allt frá dönsku til □ Idursdreifing nemenda er líklega ekki meiri í nokkrum íslenskum skóla en í Námsflokkum Reykjavík- ur. Þar stunda nám jafnt ung börn sem öld- 48 eeæmmm
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.