Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1997, Síða 56

Frjáls verslun - 01.11.1997, Síða 56
Ráðning Bjarna Ármannssonar, 29 ára for- stjóra Kaupþings, í stól forstjóra Fjárfestinga- banka Islands, var með helstu fréttum í við- skiptalífinu á árinu. Sjá Frjálsa verslun (8. tbl.). Frétta- skýring Frjálsr- ar verslunar um kvótakóngana fjóra, sem eiga kvóta íyrir rúma 11 milljarða, vakti verðskuldaða athygli og varð tílefni tíl mikilla umræðna í þjóðfélaginu. Sjá Frjálsa verslun (8. tbl.). Vidskiptafrétt ársins, aö mati Frjálsrar verslunar, er tvímælalaust fréttin afsölu Bruna LIFIS á um 3,4 milljaröa til Landsbankans. Viöskiptalífiö nötraöi ogskalfí nokkrar vikur; □ iðskiptaírétt ársins 1997 eru kaup Landsbanka ís- lands á helmingshlut Eignarhaldsfélags Bruna- bótafélags íslands í VÍS og LÍFÍS á um 3,4 milljarða í byrjun mars sl. Ohætt er að segja að engin viðskiptafrétt á árinu hafi komist með tærnar þar sem þessi hafði hæl- ana. Það var eins og jarðskjálfti riði yfir viðskiptalífið þegar þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í Landsbankanum klukkan 16.00, föstudaginn 14. mars. Helgin framundan fór í þessa frétt - og gott betur. Næstu daga og vikur var um fátt annað rætt. I afar ítarlegri fréttaskýringu Fijálsrar verslunar um kaupin kom glöggt fram hve mikil leynd hafði hvílt yfir viðræðunum. Innan bankans og Brunabótafélagsins vissu sárafáir um hvað var í gangi. I Landsbankanum var það Jakob Bjarnason, framkvæmdastjóri Hamla, eignarhaldsfélags Landsbankans, sem stýrði málinu - og aðeins með vitund æðstu banka- stjóra. Innan bankans vissu engir aðrir um málið. Hjá Brunabótafélaginu komu aðeins þeir Hilmar Pálsson, framkvæmdastjóri félagsins, og stjórnarformaðurinn, Valdimar Bragason, að málinu. Meira að segja Axel Gísla- son, forstjóri VIS, fékk ekkert að vita af viðræðunum íyrr en þær voru komnar á fullt skrið. Höfundar fléttunnarvoru þeirTryggvi Gunnarsson, lög- maður og einn eigenda A&P Lögmanna við Borgartún 24, og áðurnefndur Jakob Bjarnason. Tryggvi hefur um áraraðir unnið yfirgripsmikil verkefni fýrir Landsbankann. Kveikjan að kaupunum var frétt í Morgun- blaðinu hinn 11. janúar um að hlutur Bruna- bótar kynni að vera til sölu. Það var þó ein- göngu Tryggvi sem sá um þreifingarnar við Hilmar hjá Brunabót; þeir lögðu grunninn að kaupunum. FRÉTTASKÝRING: Jón G. Hauksson. 56
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.