Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1997, Qupperneq 67

Frjáls verslun - 01.11.1997, Qupperneq 67
I Viðskipta- og tölvuskólinn vill undirbúa nemendur fyrir störf á 21. öldinni. Viðskipta- og tölvuskóiinn sérhæfir sig í námskeiðahaldi fyrir fyrirtæki og hópa. sem þeir hafa öölast yfir veturinn. Þjálfunin hefur mælst mjög vel fyrir og oft endað með fastráðningu. Aðbúnaður er mjög góður í skólanum og til dæmis eru allar kennslu- stofur búnar sérhönnuðum borðum með tölvum. Þeir, sem ekki hafa tölvur heima hjá sér, geta fengið aðgang að tölvum í skólan- um þegar stofur eru lausar. HNITMIÐUÐ NÁMSKEIÐ SNIÐIN AÐ ÞÖRFUM FYRIRTÆKJANNA Viöskipta- og tölvuskólinn leggur mikið upp úr að þjónusta fyrirtæki með því að efna til námskeiða sem eru sniðin að þörf- um þeirra. Til þess að námskeiðin verði sem hnitmiðuðust er boðið upp á sérstaka þarfa- greiningu til þess að komast að því á hverju starfsfólk viðkomandi fyrirtækis þarf að RFESTING TIL FRAMTÍÐAR halda og námskeið síðan sett upp með þær þarfir í huga. Ekki má gleyma fjarnámi Viðskipta- og tölvuskólans í tölvufræðum. Það hefur verið í boði um nokkurt skeið og gengið mjög vel. Ein- staklingar og fyrirtæki hafa nýtt sér fjarnámið og þá ekki síst þeir sem eru búsettir úti á landi. Markmið fjarnámsins er að gefa fólki kost á að öðlast sem víðtækasta þekkingu og færni í notkun hugbúnaðarforrita til ritvinnslu, töflu- og líkanagerðar. Nemendur þurfa að hafa yfir að ráða tölvu og módemi og hafa Internettengingu. HLUSTAÐ Á RADDIR NEMENDA Mikið er lagt upp úr því í Viðskipta- og tölvuskólanum að nemendur séu virkir í skólastarfinu og hlustað er eftir þörfum þeirra. Skólinn er með svokallað mánaðar- mat sem nemendur framkvæma. Fyrir þá er lagður spurningalisti um það hvað þeim finnst um námið og kennarana, þjónustu skólaskrifstofunnar og aðbúnað í skólanum. Með þessu móti er hægt að sjá hvort skól- inn stenst þær kröfur sem nemendurnir gera til hans. Mánaðarmatið er gert bæði fyrir eigendur skólans og kennara. Þegar farið hefur verið yfir það kemur í Ijós hvað sé vel gert, hvort eitthvað megi bæta og hverju beri að viðhalda. Þannig kemur í Ijós hvort nemendur eru að fá það út úr náminu sem þeir höfðu reiknað með. ffl Opiö hús verður í Viöskipta- og tölvuskólanum Faxafeni 10, í húsi Framtíöar, laugardaginn 17. janúar næstkomandi milli klukkan 12:00 og 15:00 þar sem starfsemi skólans verður kynnt. VIÐSKIPTA- OG TÖLVUSKÓLIN N Faxafeni 10 • 108 Reykjavik Sími: 588 5810 • Fax: 588 5822 i 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.