Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1997, Blaðsíða 78

Frjáls verslun - 01.11.1997, Blaðsíða 78
Að sama skapi hefur eftir- spurn eftir vandvirkum úr- smiðum aukist. Hér í þessari verslun hefur sala á meðal- dýrum og dýrum úrum auk- ist en sala ódýrari úra hefur dregist saman.“ Frank selur einnig skart- gripi og er með samstarfs- samning við þijá gullsmiði sem sjá honum fyrir gripum. Hann hefur einnig samning við aðra úrsmiði sem hlaupa undir bagga með viðgerðir þegar þörf krefur. 1981 varð Frank Michel- sen umboðsmaður fyrir Ro- lex úr. Hann fór síðan á nám- skeið hjá Rolex og 1986 fór hann í starfsþjálfun í höfuð- stöðvum Rolex í Genf. Þar lærði hann réttu handtökin og kynntist starfsemi hins öfluga fýrirtækis náið. Það kom honum óvart hve mik- ill hluti ágóðans hjá þessu virta fyrirtæki rennur til líknarstarfsemi. Frank hefur setið í stjórn Ursmíðafélagsins allt frá því að hann lauk námi og er nú varaformaður félagsins. Ur- smíði er meðal elstu iðn- greina en félagið sýnir engin ellimörk og hefur nýlega gefið út bókina Tímatal eftir Frank Úlfar Michelsen er úrsmiður eins og faðir hans og afi. FV mynd: Kristín Bogadóttir. Qrank Úlfar Michel- sen úrsmiður á Laugavegi 15 er sá þriðji í röð Michelsen úr- smiða sem hafa selt Islend- ingum úr og gert við þau frá því skömmu eftir aldamót. Afi hans og alnafni stofnaði verslun og úrsmíðavinnu- stofu á Sauðárkróki 1909. Það var síðan rétt undir lok seinni heimsstyijaldarinnar sem faðir Franks og nafni opnaði aðra verslun undir nafni ijölskyldunnar á Vest- þannig að ljóst er að Frank Michelsen úrsmiður verður við lýði áfram eins og verið hefur lungann úr þessari öld. „Það kemur í ljós hvort hann tekur við en yngri bróðir hans hefur einnig sýnt faginu áhuga,“ segir Frank. „Sfyrkar hendur og mikil þolinmæði eru mikilvæg- ustu eiginleikar góðs úr- smiðs.“ Verslun Franch Michel- lendinga árlega og ég tel mig mjög heppinn að hafa komist þangað inn. Eg var fyrsti íslendingurinn sem lærði við skólann en var jafn- framt síðasti Islendingurinn sem lærði úrsmíði að hluta hérna heima við Iðnskól- ann.“ Frank segir að skömmu fyrir 1980, um það leyti sem hann var að ljúka námi, hafi kvarsbyltingin riðið yfir en hún færði okkur tölvuúrin. Þessi bylting varð til þess að FRANK ÚLFAR MICHELSEN, ÚRSMIDUR urgötunni í Reykjavík og um tíma voru verslanirnar tvær en eftir striðið flutti upphafs- maðurinn til Reykjavíkur. Síðar flutti fyrirtækið á Laugaveg 39 en hefur verið á númer 15 ífá 1993. Frank Úlfar stýrir fyrir- tækinu en faðir hans og nafni er enn á lífi og fylgist með rekstrinum á 84 ald- ursári. Sonur Franks og nafni er við nám í Verslunar- skólanum en er jafnframt kominn á samning í úrsmíði TEXTI: PÁLL ÁSGEIR ÁSGEIRSSON 78 sen leggur áherslu á að selja svissnesk úr og hefur um- boð fyrir þekkt gæðamerki á því sviði. Þar ber hæst Rolex úrin sem þekkt eru um allan heim fyrir mikil gæði og til- heyra þeim fimm úrategund- um sem hæst eru metnar. „Eg byijaði að læra úr- smíði með formlegum hætti 1973 og lauk námi mínu hér á Islandi 1977. Þaðan fór ég svo í Neuchatel í sérstakan skóla fyrir úrsmiði sem heit- ir Wosted Þeir taka inn 10 út- verð á úrum lækkaði og margir úrsmiðir hættu störf- um, framleiðendur breyttu framleiðslu sinni eða jafnvel hættu. Nokkrir íhaldssamir framleiðendur mekanískra úra sneru aldrei bakinu við sinni framleiðslu og rómaðir svissneskir framleiðendur voru þar á meðal. „Þetta hefur snúist við aft- ur út um allan heim að því leyti að sala á vönduðum, heföbundnum úrum hefur glæðst mjög undanfarin ár. Eddu Kristjánsdóttur sem er saga greinarinnar á Islandi og æviágrip allra úrsmiða. Félagið er einnig að koma sér upp heimasíðu á Inter- netinu svo ekki verður ann- að sagt en það sé í takt við tímann. Frank er kvæntur Ingu Magnúsdóttur og þau eiga þrjá syni, 20, 13 og 8 ára. Frank segist slaka á þegar hann fer út fyrir Reykjavík í sumarbústaðinn og rennir fyrir fisk með sonunum. SH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.