Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1999, Qupperneq 3

Frjáls verslun - 01.05.1999, Qupperneq 3
 ,, k ' ■ i a ■l 1 ... GETUR LÍKA VERIÐ MEST SPENNANDI Með Voivo S80 hefst nýr og spennandi kafli í langri þróunarsögu. Aldrei áður hefur Volvo lagt jafnmikla vinnu í hönnun fólksbíls. Volvo S80 er ekki bara öruggasti fólksbíll sem Volvo hefur nokkru sinni smíðað - hann er einstök upplifun. Þægindi í hæsta gæðaflokki Volvo S80 er frábærlega hannaður hvernig sem á hann er litið, jafnt að innan sem utan. Farþegarýmið er með því stærsta og vandaðasta sem þekkist. Fjölbreyttar stillingar á stýri og sæti gera ökumanni kleift að finna hina fullkomnu akstursstellingu. 1 aftursætinu geta þrír fullorðnir notið fyllstu þæginda með yfirdrifið rvmi til fóta. Þegar þörf er á auknu farangursrými má fella niður aftursætisbaldð, að hluta eða í heild. Bakið á farþegasætinu er einnig hægt að leggja niður. Einstakir aksturseiginleikar Volvo S80 hefur einstaka aksturseiginleika. Undirvagninn er einn sá fullkomnasti sem framleiddur hefur verið og billinn helst nánast alveg láréttur við allar aðstæður. Öflugt ABS hemlakerfi með loftkældum diskum og EBD átaksdreifingu lágmarkar hemlunarvegalengd. STC spólvörn tryggir ávallt besta mögulegt veggrip og DSTC skriðvöm vinnur gegn því að billinn skríði til hliðar. Feiknarkraftur Volvo S80 er boðinn með tveimur öflugum og þýðgengum vélum. Fimm strokka vélin er 2,4 lítra og skilar 170 hestöflum. Hún nýtir eldsneytið sérlega vel og hefur mikinn togkraft á öllu snúningssviðinu. Volvo S80 T6 er fyrsti bíll í heiminum með þverliggjandi sex strokka línuvél. Vélin sldlar 272 hestöflum oglemur bílnum í 100 km hraða á 7,2 sekúndum. Bíllinn er með nýja Geartronic skiptingu sem sameinar kosti sjálfskiptingar og beinskiptingar. Nýr mælikvarði á öryggi Með Volvo S80 kemur nýr mælikvarði á öryggi fólksbíla. Af öryggisbúnaði má nefna tvær heimsnýjungar, WHIPS aftanákeyrsluvörn og IC loftpúðatjöld fyrir hliðarglugga. Bíllinn er með SIPS hliðarárekstravöm og hliðarloftpúða i framsætum. Öll fimm sætin eru með þriggja punkta kippibeltum. Öryggi bama er séstaklega tryggt í Volvo S80, meðal annars er hægt að fá innbyggðan bamastól í aftursæti. Fullkomnasta tölvukerfi í fólksbíl Tölvukerfið í Volvo S80 er það fullkomnasta sem boðið hefur verið í fólksbíl. Kerfið auðveldar viðhald og gefur ótrúlega möguleika á uppfærslu búnaðar. Verði bilun í bílnum birtast ökumanni upplýsingar um rétt viðbrögð á tölvuskjá í mælaborðinu. Sami skjár getur einnig sýnt upplýsingar úr aksturstölvu, svo sem bensxneyðslu. Rafeindastýrð þjófavöm útilokar að bíllinn sé ræstur án rétta lykilsins. Búnaður fyrir þá kröfuhörðustu Staðalbúnaður Volvo S80 hefur hvergi verið sparaður og aukabúnaðurinn mætir ýtmstu kröfum. Allur búnaður hefur verið hannaður með öxyggi í huga. Ökumaður getur til dæmis stjómað hljómtækjum, farsíma og hraðastilli án þess að taka hendur af stýri. Innbyggður farsími er með hljóðnema í baksýnisspegli og hátalara í höfuðpúða ökumanns. Hægt er að gera bilinn að fullkomnum hljómleikasal með Dolby Surround Pro Logic hljóm- flutningskerfi með níu hátölumm. Q, brimborg Brimborg • Bíldshöfða 6 • 112 Reykjavlk • Sími 515 7000 • Fax 515 7100 • brimborg.is vjs / nN v ajH
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.