Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1999, Page 10

Frjáls verslun - 01.05.1999, Page 10
FRETTIR Hvað er í blýhólknum? F orseti íslands, Ólafur Ragnar Gríms- son, lagði á dögunum hornstein að Sultartangarvirkjun að viðstöddu miklu ijölmenni. Það er verktakafyrirtækið Istak sem byggir virkjunina fyrir Landsvirkjun og hefur verkið gengið afar vel. Hornsteinn- inn var að vísu blýhólkur sem forsetinn festi inn í vegg og múraði síðan yfir. Eftir það var lítilli áletraðri plötu um þennan sögulega at- burð komið fyrir þar sem hornsteinninn ligg- ur. Blýhólkurinn hefur að geyma virkjunar- sögu okkar Islendinga. SS Hjónin Páll Sigurjónsson, forstjóri ístaks, og Sigríð- irr Gísladóttir koma að Sultartangavirkjun en það er Istak sem byggir virkjunina fyrir Landsvirkjun. FV-myndir: Geir Ólafsson. borseti Islands, Olafur Ragnar Gnmsson, leggur her hornsteininn að Sultar- tangavirkjun. Honum til aðstoðar er Agnar Olsen, framkvœmdastjóri hjá Landsvirkjun. 5igfús>Jónss0’n’ stjórnarmaðuri Landsvirkjun, Loftur Arnas , verkfrœðingurhjáIstakr,Stgnð- ur Gísladóttir, eigtnkona m Sigurjónssonar, og son, verkfrœðingur hja Land virkjun. Hlegið dátt og klaþþað fyrir karlakór þeirra Hrunamanna sem söng jyrir gesti. Kórinn frumflutti Ijóð við þekkt lag og fœrði uþþ á Landsvirkj- un við mikil hlátrasköll viðstaddra. 10

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.